news

Föstudagsfrétt

19. 05. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur málhljóðið R

Við höfum verið að lesa bókina : Ég elska mig

Hreyfisalurinn var á sínum stað í vikunni

Í morgun fórum við í tónlistarstund og það var rosalega gaman og hér eru nokkrar myndir fr...

Meira

news

Föstudagsfrétt

12. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Þ. Við höfum því talað um þvottavél, þurrkara, þotu, þyrlu og þrjá.

Við máluðum myndir í listasmiðjunni á mánudaginn sem börnin taka með heim í dag.

Við höfum verið dugleg að l...

Meira

news

Föstudagsfrétt

05. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Á.

Það er mjög gaman að fylgjast með börnunum þar sem samkennd og vinátta eykst dag frá degi.

Leikurinn þeirra er líka að þroskast og mörg komin í smá þykjustuleik.

Í morgun dö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

28. 04. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Ö

Við erum búin að nýta góða daga fyrir lengri útiveru en í næstu viku byrjar sumarönn hjá okkur í leikskólanum og þá færist starfið meira út og fasta starfið minnkar.

Á fimmtudaginn...

Meira

news

Föstudagsfrétt

14. 04. 2023

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið K

Veðrið er búið að leika við okkur svo það hefur verið extra löng útivera í þessari viku.

Í morgun héldum við danspartý í hreyfisalnum og buðum Krumma að koma með okkur það var svaka stuð.

Við vil...

Meira

news

Dimbilvikufrétt

05. 04. 2023

Góðan daginn

Í þessari stuttu viku vorum við í upprifjun með Lubba.

Í gær var hreyfing hjá Ástu. og við héldum okkar annað barnaþing þar sem við tjáðum líðan okkar og völdum svo bók til að lesa. Meiri hlutinn réð og við lásum svo bókina sem fékk flest a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

31. 03. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur hljóðið T

í stærðfræði vorum við að læra um form og tölur.

Í læsi vorum við að æfa okkur í að klappa atkvæði og ríma.

Á fimmtudagin fórum við í göngutúr út fyrir skólalóðina og síð...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 03. 2023

Góðan daginn

Í lok síðustu viku byrjuðu ný börn hjá okkur á Kríu þau Kveldúlfur Geir og Gyða Rögn og bjóðum við þau hjartanlega velkomin til okkar.

Við höfum verið að mála mjólkurfernur til að búa til stað fyrir Blæ bangsana okkar og allir fengu að velj...

Meira

news

Föstudagsfrétt

17. 02. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að rifja upp með okkur hljóðin J og U og drógum við hluti sem byrja á stafnum upp úr poka og klöppuðum atkvæðin.

Við lékum okkur með vatn og hluti t.d. glimmer og litlar kúlur sem var búið að setja í poka og fundum mismun...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 02. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að rifja upp með okkur H og E.

Við vorum að lesa og fjalla um tölur og telja í málörvun og stærðfræði. Við vorum líka með numicon til að hjálpa okkur að telja og talnagrindur.

Á mánudaginn var dagur leikskólans og þ...

Meira

© 2016 - Karellen