news

Föstudagsfrétt

14. 04. 2023

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið K

Veðrið er búið að leika við okkur svo það hefur verið extra löng útivera í þessari viku.

Í morgun héldum við danspartý í hreyfisalnum og buðum Krumma að koma með okkur það var svaka stuð.

Við viljum minna á að í næstu viku verður starfsdagur á miðvikudag og föstudag og svo er sumardagurinn fyrsti á fimmtudaginn sem er frídagur.

Takk fyrir vikuna og góða helgi

© 2016 - Karellen