news

Saman gegn matarsóun

20. 03. 2023

Síðustu þrjár vikur höfum við í Skógarási gefið matarsóun sérstakan gaum. Skógarás er Grænfána skóli og markmiðið er að nýta sem best allan mat og sporna við matarsóun. Byrjað var á því fyrstu vikuna að vigta allan matarúrgang eftir hverja máltíð í viku 2 þá vor...

Meira

news

Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2023

þann 14.mars ár hvert er dagur stærðfræðinnar í skólum. Í heilsuleikskólanum Skógarási héldum við daginn hátíðlegan með flæði á milli deilda þar sem börnin gátu valið sér verkefni tengd stærðfræði í öllum rýmum hússins. Börnin höfðu gaman að og voru á flakki...

Meira

news

Vináttuverkefni

03. 03. 2023

í Skógarási er unnið með vináttuverkefni Barnaheilla.

Bangsinn blær er hluti af vináttuverkefninu. Börnin hafa verið að vinna að heimili hver og einn fyrir sinn Blæ eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Blær er góður félagi og hjálpar börnunum til að líða vel. Frá ...

Meira

news

Frábær foreldrahópur

09. 02. 2023

Það hefur snjóað mikið hjá okkur hér í Reykanesbæ þennan veturinn og hreinsunarmenn frá Reykjanesbæ hafa ekki haft undan að moka snjó. En foreldrar barna hér í Skógarási eru svo dásamleg og hafa komið og mokað hér hjá okkur óbeðin nokkrum sinnum þennan snjóþunga vetur....

Meira

news

Við bjóðum góðan dag alla daga

06. 02. 2023

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar og hefur svo verið gert um langt árabil.

Sjötti febrúar á sér þó lengri sögu og merkilegri því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.

Markmiðið með Degi leik...

Meira

news

Leikskólalífið án rafmagns

26. 01. 2023

Í svartasta skammdeginu var haldinn rafmagnslaus dagur í Skógarási til að varpa ljósi á nútíma þægindi sem flestir líta á sem sjálfsagðan hlut.

Heilsueikskólinn Skógarás er Grænfánaskóli og rafmagnslausi dagurinn var liður í því umhverfisstarfi. Fyrir valinu varð ...

Meira

© 2016 - Karellen