news

Krúttlegar kynjaverur á ferli í Skógarási

29. 11. 2022

Börnin á elstu deildinni Spóa hafa verið vinna með tröll og sköpuðu nokkrar skemmtilegar kynjaverur úr endurunnum efniviði eða sokkum sem ekki þjóna þeim tilgangi lengur. Sokkarnir voru úr sér gengnir og tilvalið að skapa þeim nýtt líf sem er í anda grænfánastefnu skólans...

Meira

news

Dagur mannréttinda barna

18. 11. 2022

Þann 20. nóvember árið 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Með sáttmálanum sem var lögfestur á Alþingi árið 2013 var gríðarlega mikilvægt skref tekið til að tryggja með lögum réttindi barna. Árið 2016 var samþykkt á Alþingi a...

Meira

news

Pappírsgerð

15. 11. 2022

Börnum finnst yfirleitt gaman að búa til pappír, þau elska mörg drullumallið sem fylgir pappirsgerðinni. Undrið við að sjá pappír verða til er líka mikið.Í Skógarási er búin til pappír reglulega síðustu vikur hafa börnin fengið að vinna að pappírsgerð sem er partur af...

Meira

news

Samræðulestur

10. 11. 2022

Í Skóagarási vinnum við mikið með lestur. Það er lesið fyrir börnin daglega og unnið er með samræðulestur sem er byggður upp á umræðum og skoðanaskiptum við barnið og er kerfisbundin leið til að fá börn til að tala um bækur með það að markmi...

Meira

news

Hrekkjavaka

28. 10. 2022

Þegar bandaríski herinn hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli sem núna heitir Ásbrú var það skemmtilegur siður að halda Hallowean eða hrekkjavöku eins og við köllum það á íslensku. Auðvitað höldum við í Skógarási í hefðirnar og höldum hátíð í tilefni þess. Góði...

Meira

news

Foreldrakvöld

25. 10. 2022

Það var góð mæting á foreldrafundinn í Skógarási. Áhugasamir foreldrar mættu hér og áttu gott spjall við kennara og foreldra.

Stjórn foreldrafélags var skipuð fjórum foreldrum:

Jón Oddur Jónsson foreldri á Spóa

Kamilla Sól Sigfúsdóttir foreldri á Kru...

Meira

© 2016 - Karellen