news

Frétt

28. 06. 2022

Starfið hjá okkur á Skógarás tekur iðulega breytingum á sumarönn og hefur hreyfing og listasmiðja færst alfarið út. Veðrið hefur oft á tíðum leikið við okkur í vettvangsferðunum og njóta börnin þess mjög mikið að hreyfa sig, skoða, smakka, týna blóm, köngla og jurti...

Meira

news

Útskrift 2022

01. 06. 2022

Útskrift elsta árgangs í Skógarási fór fram þriðjudaginn 31.maí með pomp og prakt eins og meðfylgjandi myndir sína. Börnin voru mjög spennt fyrir þessari athöfn og leynir sér ekki tilhlökkun barnanna fyrir framtíðinni. Mikil spenna er í hópnum að hefja skólagöngu á næst...

Meira

news

Sumarhátíð skólans

01. 06. 2022

Sumarhátíð leikskólans var haldin í gær, hátíðin tókst mjög vel þó veðrið hefði mátt vera betra.

Við tókum brekkusöng undir sjtórn Hafdísar sem er tónlistarkennarinn okkar.

Síðan komu nokkrir dansarar úr Danskompaní og dönsuðu fyrir okkur og við með þ...

Meira

news

Útskriftaferð

25. 05. 2022

Við byrjuðum útskrifta ferðinna klukkan 8:40 með strætó ferð í nettó krossmóa og svo þaðan í Sandgerði til að skoða þekkingarsetrið sem er þar, en fyrst til að hafa orku í daginn fengum við okkur bananna og kom svo starfsmaður út til þess að gefa okkur fötur og bað ok...

Meira

news

Hrossagaukur

12. 05. 2022

Hreyfisalurinn heitir Hrossagaukur. Þar er ýmislegt brasað og brallað. Meðfylgjandi myndir birtust ekki í síðustu frétt en vonandi sjáið þið þær núna.

Börnin njóta þess að koma í Hrossagauk og eru verkefnin fjölbreytt þar sem börnin eru að takast á við ýmsar ás...

Meira

news

Setning listahátíðar

29. 04. 2022

Fimmtudaginn 28.apríl var listahátíð barna sett "BAUN" við hátíðlega athöfn í Duus húsum. Þetta var afar skemmtileg stund þar sem elstu börnin úr öllum leikskólum Reykjanesbæjar komu saman og sungu þrjú lög við undirspil Hafdísar okkar, Hjallta okkar og Systu frá leikskól...

Meira

© 2016 - Karellen