Við fengum góða gestii í heimsókn til okkar í Skógarás þegar 3 árs nemar í íþróttafræði í HI sem eru á námskeiði um íþróttir margbreytileikans komu og kynntu sér YAP verkefnið i heilsuleikskólanum Skogarasi. Ásta Katrín Helgadóttir íþróttakenna...
Síðasta vika var afar skemmtileg hjá okkur í Skógarási. Tuttugu og sex börn hófu skólagöngu sína á fyrsta skólastiginu í þeirri viku. Mikið er gaman að hitta nýja einstaklinga sem eru að hefja sitt skólalíf og ekki síður gaman að kynnast nýjum foreldrum. Við sjáum strax...
Velkomin aftur í leikskólann eftir dásamlegt sumarleyfi. Við vonum að allir hafi notið sín vel í góðu veðri og góðu atlæti.
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá er góð uppskera hjá okkur í Skógarási. Kartöflugrösin eru stór og flott og við hlökkum til að ta...
Senn líður að sumarleyfi hjá okkur í Skógarási.
Sumarleyfi hefst miðvikudaginn 5.júlí og skóli hefst aftur að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 9.ágúst kl.10:00.
Kæru börn og foreldrar njótið sem allra best í frínu við hlökkum til að hitta ykkur að loknu sumarl...
Í Heilsuleikskólanum Skógarási leggjum við áherslu á verkefni til sjálfbærni og erum grænfána skóli. Við höfum fengið gróðurkassa til afnota hér á svæðinu í nágrenni skólans. Þar settum við niður kartöflur og grænmeti í vor og bíðum spennt eftir að sjá útkomuna ...
Mikilvægt er að undirbúa nemendur í dag fyrir áskoranir framtíðarinnar. Einn af þeim þáttum sem er áskorun til framtíðar er að læra að rækta sjálfur og þannig getum við ýtt undir sjálfbærni í samfélaginu. Í Skógarási leggjum við áherslu á að börn upplifi og fái a...