news

Gleðilegt ár

10. 01. 2022

Gleðilegt ár kæru vinir nær og fjær og takk fyrir það liðna, vonandi áttuð þið góðar stundir yfir hátíðirnar og hlökkum við mikið til að hefja þetta nýja ár með ykkur.

Það verða breytingar á starfinu hjá okkur í Skógarási líkt og á öðrum stöðum í upp...

Meira

news

Gleðileg jól

23. 12. 2021

Við sendum hugheilar jólakveðjur

...

Meira

news

Jólafréttir

17. 12. 2021

Í þessari viku hefur Lubbi verið að kennar okkur Ff. Við erum búin að syngja jólalög eins og í skóginum stóð kofi einn og jólasveinar einn og átta. Einnig höfum við verið dugleg að föndra jólaskraut :)

Í dag vorum við svo með jóla...

Meira

news

Desemberdagskráin í Skógarási

03. 12. 2021

Framundan er aðventan og jólamánuður

Þetta árið líkt og áður leggjum við áherslu á samveru, orkulosun og að njóta líðandi stundar.

Covid mun áfram hafa áhrif á skólastarfið og því mikilvægt að skapa rólegar og góðar stundir, v...

Meira

news

Jólapeysudagur í Skógarási

03. 12. 2021

Skemmtilegur dagur í Skógarási í dag sem og aðra daga. Allir mættu í jólapeysum sem vakti kátínu og gleði í hópnum. Fyrsta desember söngstundin var í dag og var stofnuð hljómsveit í tilefni þess eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Já hæfileikar fólksins í Skógarási er...

Meira

news

Góðir gestir í Skógarási

25. 10. 2021

35 íþróttafræðinemar frá Háskóla Íslands komu í heimsókn til okkar föstudaginn 22.október ásamt kennara sínum. Nemarnir voru að kynna sér hreyfingu í leikskólum. Hún Ásta okkar sem er fagstjóri í hreyfngu kynnti fyrir þeim hreyfinguna með sérstaka áherslu á YAPið (You...

Meira

© 2016 - Karellen