Við byrjuðum útskrifta ferðinna klukkan 8:40 með strætó ferð í nettó krossmóa og svo þaðan í Sandgerði til að skoða þekkingarsetrið sem er þar, en fyrst til að hafa orku í daginn fengum við okkur bananna og kom svo starfsmaður út til þess að gefa okkur fötur og bað ok...
Hreyfisalurinn heitir Hrossagaukur. Þar er ýmislegt brasað og brallað. Meðfylgjandi myndir birtust ekki í síðustu frétt en vonandi sjáið þið þær núna.
Börnin njóta þess að koma í Hrossagauk og eru verkefnin fjölbreytt þar sem börnin eru að takast á við ýmsar ás...
Fimmtudaginn 28.apríl var listahátíð barna sett "BAUN" við hátíðlega athöfn í Duus húsum. Þetta var afar skemmtileg stund þar sem elstu börnin úr öllum leikskólum Reykjanesbæjar komu saman og sungu þrjú lög við undirspil Hafdísar okkar, Hjallta okkar og Systu frá leikskól...
25.apríl er dagur umhverfisins og jafnframt afmælisdagur Grænfánans. Við í heilsuleikskólanum Skógarási tökum þátt í umhverfisverndarstarfi Grænfáns og vinnum vel að umhverfismálum. Börnin á elstu deildinni Spóa fóru í skemmtilega ferð í morgun og nýttu þennan dásamlega...
Við fengum góða gesti úr leikskóla á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn til okkar í dag þau voru að kynna sér starið hjá okkur í Skógarási.
Hópurinn fékk að sjá húsnæðið okkar, vera með Ástu í hreyfingu og fengu síðan góða kynningu á okkar góða málörvuna...
Foreldrafélagið kom færandi hendi með eldstæði að gjöf fyrir leikskólann. Það hefur verið draumur hjá okkur kennurum skólans að eignast eldstæði til að eiga góðar stundir með börnunum við ýmsar uppákomur. Við vígðum eldstæðið í dag föstudag í dásemdarveðri þar...