news

Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur með Þorrablóti

20. 01. 2023

Í tilefni af bóndadegi héldum við lítið þorrablót í leikskólanum þar sem við fengum að smakka mat sem var í hávegum hafður í gamla daga.

Dæmi um gamla hefð í samfélaginu er að halda þorrablót jafnt í sveitum sem borgum og er ekki síður vinsælt í dag en fyrr á ...

Meira

news

Barnvænt samfélag

09. 01. 2023

Reykjanesbær er að vinna að því að verða barnvænt samfélag og liður í þeirri vinnu er að skólarnir innan bæjarfélagsins taki þá í innleiðingunni. Við í Heilsuleikskólanum skógarási tökum fullan þátt í þessu starfi og allir okkar starfsmenn hafa setið námskeið UNIC...

Meira

news

Snjóskór - vetrarmenning

23. 12. 2022

Skólinn fékk á dögunum gefna "snjóskó" eða snow shoes. Gjöfin er styrkur frá Special Olympics samtökunum á Íslandi og hluti af "unified sports" verkefninu þeirra.
Snjóskór eru einhverskonar blanda af snjóþrúgum og gönguskíðum og er keppt á þessu á alþjóða vettvangi....

Meira

news

Jólasöngur á aðventu

16. 12. 2022

Í leikskólanum er mikið sungið og þá sérstaklega í aðdraganda jóla. Á hverjum föstudegi hittumst við á sal skólans og eigum notalega stund saman. Í dag fengum við jólasvein til okkar sem stjórnaði söngnum en það var hún Inga á Krumma sem hafði klætt sig í þennan skemm...

Meira

news

Krúttlegar kynjaverur á ferli í Skógarási

29. 11. 2022

Börnin á elstu deildinni Spóa hafa verið vinna með tröll og sköpuðu nokkrar skemmtilegar kynjaverur úr endurunnum efniviði eða sokkum sem ekki þjóna þeim tilgangi lengur. Sokkarnir voru úr sér gengnir og tilvalið að skapa þeim nýtt líf sem er í anda grænfánastefnu skólans...

Meira

news

Dagur mannréttinda barna

18. 11. 2022

Þann 20. nóvember árið 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Með sáttmálanum sem var lögfestur á Alþingi árið 2013 var gríðarlega mikilvægt skref tekið til að tryggja með lögum réttindi barna. Árið 2016 var samþykkt á Alþingi a...

Meira

© 2016 - Karellen