news

Sumarhátíð í Skógarási

06. 06. 2023

Sumarhátíð skólans var haldin í dag þriðjudag. Veðrið var ágætt og margir komu og áttu góða stund með okkur. Danskompaní kom og var með söngleik við góðar undirtektir barna og fullorðinna, atriðið var í boði foreldrafélags skólans. Síðan voru leikjastöðvar á útis...

Meira

news

Útskrift elstu barna

25. 05. 2023

Í dag er stór dagur hjá okkur í Skógarási, útskriftardagur elstu barna árgangs 2017. Þetta er stór dagur í lífi hvers barns fyrsta útskriftin og það var mikilli spenningur í hópnum fyrir deginum.

Þau buðu foreldrum/forráðamönnum sínum í útskriftarkaffi þar sem bo...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélaginu

15. 05. 2023

Komið sæl,

Í síðustu viku vorum við svo heppin að við fengum tvo nýja síma að gjöf frá foreldrafélagi skólans. Þessir símar eru ætlaðir til að taka betri myndir af því sem börnin eru að gera í leikskólanum.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þe...

Meira

news

Víkingur á ferð í útskriftarferð elstu barna.

11. 05. 2023

Við í heilsuleikskólanum Skógarási erum svo heppin að hafa einn víking í vinnu. Hrafn sem starfar á Spóa hefur það sem hliðarstarf að vera víkingur. Elstu börn skólans fóru í útskriftarferð í dag og var ferðinni heitið í Víkingaheima þar sem Hrafn tók á móti þeim í...

Meira

news

Setning Barnahátíðar

28. 04. 2023

Föstudaginn 28.apríl var listahátíð barna sett "BAUN" við hátíðlega athöfn í Duus húsum. Þetta var afar skemmtileg stund þar sem elstu börnin úr öllum leikskólum Reykjanesbæjar komu saman og sungu þrjú lög við undirspil Systu frá leikskólanum Holti. Bæjarstjórinn sagði...

Meira

news

Fróðleiksfúsir kennarar í Skógarási

25. 04. 2023

Kennarar í Skógarási lögðu land undir fót og ferðuðust til Finnlands til að kynna sér starf í Finnskum leikskólum og heyra áherslur Finna í leikskólamálum. Ferðin var afar vel heppnuð þar sem við fengum áhugaverða kynningu á finnska skólakerfinu, námskeið um "Creative mo...

Meira

© 2016 - Karellen