news

Föstudagsfrétt Kruma

29. 09. 2023

Sæl og blessuð kæru foreldrar. Í vikunni höfum við gert margt skemmtilegt, farið í lubbastund, hópastarf og hreyfisal. Við sulluðum líka úti í rigningunni og lærðum margt og lékum mikið bæði úti og inni.

Einnig datt okkur í hug í dag að varpa sjávarlífsmynd úr sk...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 09. 2023

Komiði sæl. Þessi vika er búin að vera örlítið skrítin með veður svo að leikirnir okkar hafa verið mjög fjölbreyttir. Á mánudaginn fórum við í blöðruleik á mottunni. Á þriðjudaginn vorum við að leika okkur með ljósaborðin og skoða mismunandi form, stafi og tölusta...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 09. 2023

Abbabbabbabbabb, það virðist hafa gleymst að setja út föstudagsfréttina fyrir seinustu viku og við biðjumst afsökunar á því. Í seinustu viku vorum við að læra hljóðið Bb með Lubba. Við æfðum okkur mikið í rími, tölum og að skrifa. Við æfðum okkur að skrifa staka s...

Meira

news

Fimmtudagsfrétt Lóu

21. 09. 2023

Hæ Hæ

Lubbi kenndi okkur hljóðin Bb. í vikunni.

Blása sápukúlur – Bb (Inn og útum gluggann)

Blása sápukúlur, blása sápubólur.

Blása, mása og blása

b, b, b, b, b.

Sjá þær úti svífa

sjá þæ...

Meira

news

Fimmtudagsfrétt Krumma

21. 09. 2023

Komið sæl og blessuð kæru foreldrar.

Í þessari viku kemur föstudagsfréttin á fimmtudegi þar sem að leikskólinn er lokaður á morgun vegna skipulagsdags starfsfólks. Við höfum verið að gera ýmislegt skemmtilegt í þessari viku og byrjuðum meðal annars á hópastarfi. ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

15. 09. 2023

Hæ Hæ

Við höfum brallað ýmislegt í þessari viku.

Lúbbahljóð vikunnar er Mm.

Músin mjúka, M m (þumalfingur)

Músin mjúka

Má hún fá ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

15. 09. 2023

Komið sæl, í þessari viku vorum við að læra Lubbahljóðið Mm, æfðum okkur að skrifa það, segja það og finna orð sem byrja á stafinum Mm. Við héldum líka áfram að æfa söng og sögulestur.

Á mánudaginn fóru Ásta og Björk með tvo hópa til að taka upp grænmeti...

Meira

news

Föstudagsfrétt

15. 09. 2023

Komið sæl kæru foreldrar,

Þetta hefur nú verið aldeilis skemmtileg vika hjá okkur á Kríu.

Við erum búin að mála og teikna myndir, svo máluðum við líka ‘húsin’ fyrir Blæ bangsana okkar.

Mikið leikið og mikið gaman þessa vikuna bæði inni og úti :)<...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

15. 09. 2023

Komiði sæl og blessuð kæru foreldrar.

Þessi vika hefur aldeilis verið lærdómsrík hjá okkur á Krumma en við lærðum meðal annars um málhljóðið m í Lubbi finnur málbein en hér má sjá lag ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 09. 2023

Hæ Hæ

Í vikunni byrjuðum við að vinna að allskonar skemmtilegum verkefnum.

Við byrjuðum á Lubba þar sem hljóðið Aa var tekið fyrir í vikunni.

Meira


Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen