news

Föstudagsfrétt

07. 10. 2022

Hæ Hó

Í vikunni lærðum við Lubba hljóðið Dd.

Orð vikunnar var Dropar sem við tengjum við haustið og rigninguna.

Vikan fór fram í rólegheitum. Við tókum á móti nýju starfsfólki, Dagbjörtu sem verður hjá okkur á deildinni og Stellu sem verður stundum ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

07. 10. 2022

Komið sæl kæru foreldrar,

Fyrsta vikan í október er nú búin, þar sem það er byrjað að kólna þá biðjum við ykkur foreldra um að koma með kuldagalla í leikskólann í næstu viku.

Við fórum í eina vettvangsferð á þriðjudaginn með hálfan hópinn, það var ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

07. 10. 2022

Góðan daginn

Það er búið að vera rólegt hjá okkur þessa vikuna vegna veikinda en vonandi fara allir að hressast og við mætum öll hress á mánudaginn. Anastazja byrjaði hjá okkur á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna til okkar á Kríu.

Þessa vikuna var Lubb...

Meira

news

Föstudagsfrétt

30. 09. 2022

Komið sæl kæru foreldrar

Nú er seinasti leikskóladagurinn í september og þegar við förum yfir mánuðinn þá er margt skemmtilegt sem við á Spóa gerðum. Ef við gerum smá samantekt þá byrjuðum við mánuðinn á undirbúningi fyrir indjánadaginn og tók það nokkrar vik...

Meira

news

Föstudagsfrétt

30. 09. 2022

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið N. Samhliða því höfum verið að æfa okkur að klappa atkvæði í orðum sem byrja á n.

Við fórum tvisvar í hreyfingu til Ástu í vikunni og einu sinni í tónlist hjá Hafdísi.

Í dag föstudag ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

30. 09. 2022

Meira


news

Föstudagsfrétt

30. 09. 2022

Hæ Hæ

Í vikunni lærðum við Lubba hljóðið Nn.

Orð vikunnar var þess vegna að Narta ; borða <brauðið> hægt, kroppa í <brauðið>.

Hópur af krökkum fór í strætóferðalag á bókasafnið þar sem lesið var bókina , Hæ Afi Gæi.

Meira

news

Orðaforði í gegnum lestur

28. 09. 2022

Komið sæl kæru foreldrar

Við erum hér með smá pistill um orðaforða og lærdóm þess sem Spóanemendur fá í gegnum lög. Þau fá bestu orðaforðakennsluna í gegnum sönglög og erum við dugleg að syngja með nemendum bæði ný og gömul. Lögin sem við erum að syngja me...

Meira

news

Fimmtudagsfrétt

22. 09. 2022

Hæ Hæ

Í vikunni lærðum við Lubba-stafinn Bb.

Hópur af krökkum fór með strætó að týna kartöflurnar upp úr karftöflugarðinum sem leikskólinn er með, sem við fengum síðan í matinn á fimmtudeginum. Þær voru allavegana á stærð og mjög bragðgóðar.

...

Meira

news

Fimmtudagsfrétt

22. 09. 2022

Komið sæl kæru foreldrar,

Þar sem það er starfsdagur á morgun, þá kemur fimmtudagfrétt þessa vikuna. Í þessari viku var farið í tvær vettvangsferðir, fyrri hópurinn fór á þriðjudaginn og sá seinni á miðvikudaginn. Við ákváðum að labba að Hjallastefnuleikskól...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen