news

Föstudagsfrétt

27. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag, hörku vika að baki og var rosa gaman hjá okkur. Byrjuðum vikuna á myndatöku af útskriftahópnum, þau voru öll svo rosalega sæt og komu með spari brosið. Þriðjudaginn fór skólahópur í útskriftaferð og er hægt að lesa meira um þá fer...

Meira

news

Föstudagsfréttir

27. 05. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna höfum við verið mikið úti að leika.

Við kláruðum loksins hringina með myndunum sem við erum búin að föndra lengi og fóru þeir heim í vikunni. Börnin gerðu sjálf pappamassa, völdu skrautið og hvar það ætti að vera og var þetta a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag :D við skemmtum okkur mikið og vorum rosalega upptekin alla vikuna.
Yngri hópurinn fór að kíkja á kartöflugarðana í Njarðvík og löbbuðu í gegnum Njarðvíkurskóg á þriðjudaginn.
2016 árgangurinn fór í tvær grunnskólaheimsókn...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 05. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna hefur veðrið aldeilis leikið við okkur og höfum við nýtt það vel og farið í lengri útiverur, öllum til mikillar gleði. Við höfum þó þurft að hlaupa inn og út nokkrum sinnum þar sem farið hefur að rigna og svo komið steikjandi sól og bl...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 05. 2022

Frábær vika að baki.

Veðrið hefur verið dásamlegt alla vikuna og hafa krakkarnir næstum getað verið alla vikuna í úlpu, húfu og skóm.

Skipulagið hefur aðeins breyst. Ásta og Björk eru minna að taka inní hreyfisal og listasmiðju en í staðinn eru þær að taka ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag, Frábær vika og fórum við í vettfangsferð í skóginn sem er verið að gróðursetja á hægri hönd við grænásveg og löbbuðum svo þaðan að stein tröllunum sem eru fyrir ofan vallarás og svo þaðan að leikskólanum. Fimmtudag fór skólah...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 05. 2022

Það var sannkölluð umferðavika og voru krakkarnir að læra mikið um umferðinna þannig að þau sem eru að fara í grunnskóla kunna núna reglurnar alveg pottþétt. krakkarnir gerðu myndir sem stóð á að það ÆTTI!! að slökkva á bílnum þegar það er farið með krakkana inn...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 05. 2022

Góðan daginn

Í þessari viku erum við búin að bralla mikið, drullumalla í rigningunni sem að krökkunum þótti mjög skemmtilegt. Elstu börnin í leikskólanum fóru með okkur í vettvangsferð og hjálpuðu okkur að fara yfir götu á öruggan hátt í tilefni af umferðarör...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 05. 2022

Mikið búið að gerast í þessari góðu viku.

Veðrið var gott við okkur.

Það er komin ný mynd af runnanum okkar uppá vegg.

Farið var með yngri krakkana á Listahátíð barnanna í Duus húsinu fyrr í vikunni og það var skemmtielgt.

Hafdís kom og tók ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 04. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag!!!, við byrjuðum vikunna á því að halda uppá 20 ára afmæli græn fánans með því að fara út í móa og gera verkefni tengd náttúrunni. Við höfum verið að fara yfir umferðar reglurnar og á þriðjudaginn horfðum við á myndband frá u...

Meira

© 2016 - Karellen