news

Föstudagsfrétt

07. 06. 2022

Gleðilegan föstudag, þessi vika hjá okkur var rosalega skemmtileg því nú buðum við velkominn restina af 2017 árgangnum af Lóu til okkar og útskriftahópurinn er nú alveg kominn yfir á Lunda. Veðrið svoleiðis lék við okkur á mánudaginn og eyddum við þeim degi eiginlega bara ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

03. 06. 2022

Góðan daginn kæru foreldrar, vikan okkar var heldur betur viðburðarrík hjá okkur hér á Lóu. Sigríður Margrét tók við sem deildarstjóri, Hrafn kom frá deildinni Krumma, Inga Sjöfn hélt áfram á Lóu og Camilla kom einnig inn til okkar úr sérkennsluteyminu. Á þriðjudaginn v...

Meira

news

Föstudagsfréttir

03. 06. 2022

Góðan daginn

Á mánudaginn fluttu elstu börnin yfir á Krumma og því var frekar fámennt hjá okkur í vikunni og mun verða það fram að sumarfríi, þar sem flest börn byrja ekki fyrr en í ágúst á Kríu.

Á þriðjudaginn var sumarhátíðin haldin, Hafdís var með h...

Meira

news

Föstudagsfrétt

02. 06. 2022

Komið sæl kæru foreldrar,

Í þessari viku var gert margt mjög skemmtilegt og spennandi. Á mánudaginn komu nokkur börn frá Kríu yfir til okkar og fengum við að njóta góðs að því að kynnast þeim börnum betur og sjá hvað í þeim býr. Á þriðjudaginn var sumarhátí...

Meira

news

Föstudagsfrétt

27. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag, hörku vika að baki og var rosa gaman hjá okkur. Byrjuðum vikuna á myndatöku af útskriftahópnum, þau voru öll svo rosalega sæt og komu með spari brosið. Þriðjudaginn fór skólahópur í útskriftaferð og er hægt að lesa meira um þá fer...

Meira

news

Föstudagsfréttir

27. 05. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna höfum við verið mikið úti að leika.

Við kláruðum loksins hringina með myndunum sem við erum búin að föndra lengi og fóru þeir heim í vikunni. Börnin gerðu sjálf pappamassa, völdu skrautið og hvar það ætti að vera og var þetta a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag :D við skemmtum okkur mikið og vorum rosalega upptekin alla vikuna.
Yngri hópurinn fór að kíkja á kartöflugarðana í Njarðvík og löbbuðu í gegnum Njarðvíkurskóg á þriðjudaginn.
2016 árgangurinn fór í tvær grunnskólaheimsókn...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 05. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna hefur veðrið aldeilis leikið við okkur og höfum við nýtt það vel og farið í lengri útiverur, öllum til mikillar gleði. Við höfum þó þurft að hlaupa inn og út nokkrum sinnum þar sem farið hefur að rigna og svo komið steikjandi sól og bl...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 05. 2022

Frábær vika að baki.

Veðrið hefur verið dásamlegt alla vikuna og hafa krakkarnir næstum getað verið alla vikuna í úlpu, húfu og skóm.

Skipulagið hefur aðeins breyst. Ásta og Björk eru minna að taka inní hreyfisal og listasmiðju en í staðinn eru þær að taka ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag, Frábær vika og fórum við í vettfangsferð í skóginn sem er verið að gróðursetja á hægri hönd við grænásveg og löbbuðum svo þaðan að stein tröllunum sem eru fyrir ofan vallarás og svo þaðan að leikskólanum. Fimmtudag fór skólah...

Meira

© 2016 - Karellen