news

Vikufrétt 05.feb- 08.feb

13. 02. 2024

Góðan daginn

Föstudagsfréttin okkar fyrir síðustu viku kemur í seinna lagi núna þar sem skólinn var skyndilega lokaður á föstudaginn.

Í vikunni vorum við að byrja á þemanu vinátta og hvað er að vera vinur og verður það þemað okkar í febrúar.

Á þr...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

09. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Þessi vika hefur verið einstaklega skemmtileg hjá okkur á Krumma þar sem að á þriðjudaginn héldum við dag leikskólans hátíðlegan. Í tilefni þess buðu kennarar öllum nemendum í Skógarási á leiksýninguna Alli Nalli og tunglið

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

02. 02. 2024


Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Í þessari viku höfum haft nóg af snjó á útisvæðinu hjá okkur og nýttum við tækifærið og tókum hann inn aftur líkt og við gerðum um daginn og rannsökuðum hann og lékum. Í samhengi við það veltum við mikið fyrir okku...

Meira

news

Föstudagsfrétt

02. 02. 2024

Hæhæ, í þessari viku vorum við að læra hljóðið Tt sem er samhljóði. Við æfðum okkur að skrifa stafinn Tt og alls konar orð sem eiga upphafsstafinn T. Við æfðum okkur líka í að skrifa tölustafi, frá 1 uppí 10.

Á þriðjudaginn fengu krakkarnir að ráða hvort þa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 01. 2024

Góðan daginn. Í seinustu viku kenndi Lubbi okkur hljóðið Pp sem er samhljóði.

Á mánudaginn fór skólahópurinn upp í Háaleitisskóla í heimsókn þar sem þau fengu pappírsrenning til að lita og búa til kórónu.

Á þriðjudaginn héldum við áfram að læra Pp í...

Meira

news

Föstudagsfrétt

26. 01. 2024

Góðan daginn

Nýr starfsmaður hóf störf nú í janúar en það er hún Imba sem verður hjá okkur á deildinni á fimmtudögum og föstudögum.

Þessa vikuna höfum við verið að leika okkur með slæður, trjádrumba, tréleikföng, ljós og blóm. Þetta hefur verið mjö...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

26. 01. 2024

Góðan daginn kæru foreldrar. Hér má sjá myndir úr námi og leik frá vikunni sem er að líða en það sem helst hefur staðið upp úr í þessari viku er snjórinn. Hann hefur gefið okkur fjölbreytt tækifæri til þess að leika okkur og læra, úti og inni. Meðal annars tókum við...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2024

Komiði sæl. Í þessari viku lærðum við um hljóðið Oo sem er sérhljóði.

Við höfum verið að lesa Grúskarasögur og erum nú búin með tvo kafla. Þar erum við að lesa sögur og tengja saman við Barnasáttmálan.

Í vikunni var mikil útivera vegna veðurs en við ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2024

Góðan daginn


Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið S.

Við vorum að æfa okkur að skrifa nafnið okkar í vikunni.

Við prófuðum SNAG sem er mjög skemmtilegt en það er nokkurskonar golf fyrir byrjendur.

Lékum okkur með ljós og sk...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

19. 01. 2024

Komið sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Það er nýr starfsmaður byrjaður hér í Skógarási en hún verður með okkur á mánudögum og þriðjudögum. Hún heitir Ingibjörg (kölluð Imba). Við bjóðum hana velkomna :)

Hér má svo sjá myndir úr daglegu starfi hjá ok...

Meira

© 2016 - Karellen