news

Föstudagsfrétt

26. 04. 2024

Komiði sæl og gleðilegt sumar.

Á mánudaginn byrjaði sumarið láta sjá sig. Við vorum úti mestmegnið af deginumog borðuðum meira segja nónhressinguna úti með lóu. Það var krítað, alls konar útileikir, húllahringir og fleira og við skemmtum okkur öll vel í góða veðrinu.

Á miðvikudaginnkom Gunnar slökkviliðsmaður til okkar og við rifjuðum upp mismunandi eldvarnir með honum. Síðan fengum við fara út og allir fengu sprauta úr vatnsslöngunni á slökkviliðsbílnum og síðan skoða bílin innan og utan. Meira segja kennararnir sprautuðu úr slöngunni og allir skemmtu sér mjög vel.

Í dag, föstudag, var gulur dagur í tilefni þess að sumarið er komið. Í fyrri útiverunni fórum við í gult bingu þar sem krakkarnir unnu tvö og tvö saman við að finna gula hluti á lóðinni og merkja inn á blað.

Útskriftarárgangurinn (2018 börnin)

Ljósmyndari kemur 22.maí kl. 9:30 og tekur hópmynd og einstaklingsmyndir af börnunum. Myndatakan er gjöf f foreldrafélaginu. Börnin meiga koma með betri föt með sér ef foreldrar vilja og við aðstoðum þau.

Útskriftarferð verður eftir miðjan maí, ekki er búið ákveða dagsetningu.

Útskriftin sjálf verður í júní í samfoti við sumarhátíð og verður auglýst síðar.

Takk fyrir vikuna og njótið helgarinnar.

© 2016 - Karellen