news

Föstudagsfrétt

17. 02. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að rifja upp með okkur hljóðin J og U og drógum við hluti sem byrja á stafnum upp úr poka og klöppuðum atkvæðin.

Við lékum okkur með vatn og hluti t.d. glimmer og litlar kúlur sem var búið að setja í poka og fundum mismun...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 02. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að rifja upp með okkur H og E.

Við vorum að lesa og fjalla um tölur og telja í málörvun og stærðfræði. Við vorum líka með numicon til að hjálpa okkur að telja og talnagrindur.

Á mánudaginn var dagur leikskólans og þ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

03. 02. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur stafinn S og drógum við hluti sem byrja á stafnum s úr poka og klöppuðum atkvæðin.

Í málörvun erum við að leggja áherslu á að telja og segja hversu gömul við erum og skoða tölurnar sem koma inn á stærðf...

Meira

news

Föstudagsfrétt

27. 01. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið F, við völdum okkur orð sem byrja á F eins og fugl, fiðrildi, froskur, fluga, fáni og svo auðvitað Francisco og klöppuðum atkvæðin.

Í málörvun vorum við að lesa bók og telja. Við erum líka að ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 01. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkurm hljóðið G

Í málörvun erum við að æfa okkur í að telja, læra tölurnar og segja hversu gömul við erum.

Við héldum upp á þrjú afmæli í vikunni en Apríl varð 2 ára 18. janúar og Guðmundur og Kri...

Meira

news

Föstudagsfrétt

23. 12. 2022

Góðan daginn

Þessi vika var styttri en við gerðum ráð fyrir en það er víst ekki hægt að ráða við veðrið. Það er búið að vera frekar fámennt hjá okkur því nokkrir fóru snemma í jólafrí.

Á miðvikudaginn höfðum við bíó og horfðum á einn þátt af ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

16. 12. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur málhljóðið J og lærðum við allskonar jólaleg orð sem við klöppuðum atkvæðin við.

Á mánudaginn sáum við leikrit sem starfsmenn skólans sömdu og léku fyrir börnin.

Á miðvikudaginn vorum við með k...

Meira

news

Föstudagsfrétt

09. 12. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur hljóðið E

Við erum búin að mála og föndra þessa vikuna.

Á miðvikudaginn bökuðum við piparkökur sem var mjög gaman og allir tóku þátt.

Í morgun var sameiginleg söngstund sem að Lóa sá um og s...

Meira

news

Föstudagsfrétt

02. 12. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur hljóðið H

Við vorum að föndra í vikunni, bæði að mála á blað með stafnum okkar og mála mynd á eggjabakka og völdum okkur svo grænt eða rautt blað til að líma á.

Í málörvun byrjuðum við á nýju...

Meira

news

Föstudagsfréttir

18. 11. 2022

Góðan daginn

Þessa vikuna vorum við að rifja upp hljóðin D og Í með Lubba.

Við erum ennþá að vinna með form í málörvun, höfum sett upp form fyrir ofana skiptiborðið og leikum okkur mikið með kubba sem eru í ýmsum formum.

Í stærðfræði erum við að...

Meira

© 2016 - Karellen