news

Dimbilvikufrétt

05. 04. 2023

Góðan daginn

Í þessari stuttu viku vorum við í upprifjun með Lubba.

Í gær var hreyfing hjá Ástu. og við héldum okkar annað barnaþing þar sem við tjáðum líðan okkar og völdum svo bók til að lesa. Meiri hlutinn réð og við lásum svo bókina sem fékk flest atkvæðin.

Í dag var listasmiðja með Björk. Fórum í vettvangsferð líka í dag þar sem reyndi á okkur að labba upp hóla og hæðir. Gengum í drullu og á steinum. Fórum svo að leika hjá eldri krökkunum.

Gleðilega páska


71148-webservice-642d72ea9c922.jpg

71148-webservice-642d72e443244.jpg

71148-webservice-642d72f7ed7a3.jpg


© 2016 - Karellen