news

Föstudagsfrétt Krumma

08. 03. 2024


Góðan daginn kæru foreldrar. Í vikunni byrjuðum við að kynna okkur betur dýr á landi sem er þemað hjá okkur á Krumma í mars. Börnin hafa sýnt mikinn áhuga á bókunum um dýrin eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Einnig fengum við mjúka ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

01. 03. 2024


Góðan daginn, hér má sjá myndir úr leik og námi hjá okkur á Krumma upp á síðkastið :)

Við fórum meðal annars í smá göngutúr til þess að næla okkur í nokkrar birkigreinar til að nota í listasmiðju, en það fannst börnunum mjög spennandi :)

Meira

news

Fimmtudagsfrétt Krumma

15. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar. Í þessari viku var það að sjálfsögðu öskudagurinn sjálfur sem stóð upp úr, börnin mættu í skemmtilegum búningum og við slógum köttinn (snakkið) saman úr tunnunni sem við skreyttum sjálf. Einnig lögðum við lokahönd á listaverkin okkar ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

09. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Þessi vika hefur verið einstaklega skemmtileg hjá okkur á Krumma þar sem að á þriðjudaginn héldum við dag leikskólans hátíðlegan. Í tilefni þess buðu kennarar öllum nemendum í Skógarási á leiksýninguna Alli Nalli og tunglið

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

02. 02. 2024


Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Í þessari viku höfum haft nóg af snjó á útisvæðinu hjá okkur og nýttum við tækifærið og tókum hann inn aftur líkt og við gerðum um daginn og rannsökuðum hann og lékum. Í samhengi við það veltum við mikið fyrir okku...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen