news

Fimmtudagsfrétt Krumma

15. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar. Í þessari viku var það að sjálfsögðu öskudagurinn sjálfur sem stóð upp úr, börnin mættu í skemmtilegum búningum og við slógum köttinn (snakkið) saman úr tunnunni sem við skreyttum sjálf. Einnig lögðum við lokahönd á listaverkin okkar ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

09. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Þessi vika hefur verið einstaklega skemmtileg hjá okkur á Krumma þar sem að á þriðjudaginn héldum við dag leikskólans hátíðlegan. Í tilefni þess buðu kennarar öllum nemendum í Skógarási á leiksýninguna Alli Nalli og tunglið

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

02. 02. 2024


Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Í þessari viku höfum haft nóg af snjó á útisvæðinu hjá okkur og nýttum við tækifærið og tókum hann inn aftur líkt og við gerðum um daginn og rannsökuðum hann og lékum. Í samhengi við það veltum við mikið fyrir okku...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

26. 01. 2024

Góðan daginn kæru foreldrar. Hér má sjá myndir úr námi og leik frá vikunni sem er að líða en það sem helst hefur staðið upp úr í þessari viku er snjórinn. Hann hefur gefið okkur fjölbreytt tækifæri til þess að leika okkur og læra, úti og inni. Meðal annars tókum við...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

19. 01. 2024

Komið sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Það er nýr starfsmaður byrjaður hér í Skógarási en hún verður með okkur á mánudögum og þriðjudögum. Hún heitir Ingibjörg (kölluð Imba). Við bjóðum hana velkomna :)

Hér má svo sjá myndir úr daglegu starfi hjá ok...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

12. 01. 2024


Góðan daginn kæru foreldrar. Seinustu daga höfum við Krummarnir verið að gera ýmislegt, meðal annars mála, skapa úr einingarkubbum og læra ýmislegt um líkamann. Við útbjuggum okkur líka bingóspil um líkamann hefur vakið mikla lukku. í listasmiðju hjá Björk rann...

Meira

news

Jólafrétt Krumma

22. 12. 2023

Góðan daginn kæru foreldrar. Við höfum gert ýmislegt saman á Krumma þessa seinustu viku fyrir jól og fórum meðal annars í vettvangsferð á þriðjudaginn. Við tókum strætó í Krossmóa til þess að skoða jólaskreytingarnar þar og fengum okkur heitt kakó og piparkökur. Ferð...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

15. 12. 2023



Komið sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Í þessari viku höfum við verið að leggja áherslu á það að eiga notalega og góða samveru með hvert öðru á Krumma í aðdraganda jóla. Við höfum meðal annars verið að rannsaka og leika með ljós og sku...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

08. 12. 2023

Góðan daginn elsku bestu foreldrar.

Núna í aðdraganda jóla hefur verið margt um að vera á Krumma, við höfum meðal annars verið að æfa jólalög og hlusta á jólasögur, föndra og málað gluggana á Krumma og bakað piparkökur.

Einnig vorum við með barnaþing í ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

01. 12. 2023

Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Í vikunni höfum við gert margt skemmtilegt, en það sem helst hefur staðið upp úr er veðrið og útiveran, snjórinn vakti mikla lukku þegar hann kíkti í stutta heimsókn um daginn og rannsökuðu börnin og upplifðu hann á margvíslegan há...

Meira

© 2016 - Karellen