news

Föstudagsfrétt

12. 04. 2024

Góðan daginn

Þessa vikuna vorum við að spila nokkur spil í litlum hópum. Búa til ævintýri, endursegja ævintýri og leika ævintýri. Við erum að æfa okkur í rími, gera hlustunaræfingar og samsett orð.

Við fórum í vettvagnsferð og tíndum rusl og fylltum tvo st...

Meira

news

Föstudagsfrétt

05. 04. 2024

Góðan daginn

Í þessari viku fórum við í vettvangsferð á miðvikudaginn og drekaleitarferð á föstudaginn. Á miðvikudaginn fóru þau börn sem fædd eru 2019 (og mættu snemma) í ferð í bókasafnið þar sem þau hlustuðu á sögu ásamt nokkrum 2019 börnum af Spóa.

...

Meira

news

Föstudagsfrétt

28. 03. 2024

Í þessari stuttu viku var spenningurinn fyrir páskunum orðin nokkuð sýnilegur og því ákváðum við að vera bara í rólegheitum og reyna að hafa sem minnst stress.

Tinna og Tryggvi tannálfar kíktu í heimsókn og lokuðu þar með tannverndarþemanu sem við unnum með í mar...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 03. 2024

Góðan daginn

Í þessari viku vorum við að læra tvö ný lög, annað heitir synda í Keflavíkursundlaug og hitt heitir Spiderman. Við eigum eftir að æfa okkur betur að syngja lögin.

Við vorum að æfa okkur með samsettorð og afstöðuhugtök. Einnig erum við búin a...

Meira

news

Vikufrétt 26.feb - 02. mars

05. 03. 2024

Góðan daginn

Í vikunni byrjaði ný vinkona á deildinni okkar sem heitir Juliana og bjóðum við hana velkomna.

Alexandar átti afmæli og varð 4 ára og héldum við upp á afmælið hans.

Hér koma nokkrar myndir frá vikunni sem leið, margt var um að vera en myndir...

Meira

news

Föstudagsfrétt

23. 02. 2024

Hæ Hæ

Í þessarri viku höfum við haldið áfram með vináttuþemað okkar, sungið lög þar sem vinir eru í fyrirrúmi og umræðan um vináttu mikil á deildinni.

Við vorum svo heppin að fá Leikskólakennaraneman hana Ylfu til okkar í vikunni og verður hún hjá okkur ...

Meira

news

Vikufrétt 05.feb- 08.feb

13. 02. 2024

Góðan daginn

Föstudagsfréttin okkar fyrir síðustu viku kemur í seinna lagi núna þar sem skólinn var skyndilega lokaður á föstudaginn.

Í vikunni vorum við að byrja á þemanu vinátta og hvað er að vera vinur og verður það þemað okkar í febrúar.

Á þr...

Meira

news

Föstudagsfrétt

26. 01. 2024

Góðan daginn

Nýr starfsmaður hóf störf nú í janúar en það er hún Imba sem verður hjá okkur á deildinni á fimmtudögum og föstudögum.

Þessa vikuna höfum við verið að leika okkur með slæður, trjádrumba, tréleikföng, ljós og blóm. Þetta hefur verið mjö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2024

Góðan daginn


Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið S.

Við vorum að æfa okkur að skrifa nafnið okkar í vikunni.

Við prófuðum SNAG sem er mjög skemmtilegt en það er nokkurskonar golf fyrir byrjendur.

Lékum okkur með ljós og sk...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen