news

Foreldrakönnun Skólapúlsins

07. 03. 2024

Foreldrakönnun Skólapúlsins 2023-2024 var lögð fyrir í febrúar 2024. Könnunin er liður í sjálfsmati leikskóla.

Foreldrar í Skógarási tóku þátt í þeirri könnun þar sem kannað var viðhorf foreldra til leikskólans og skólastarfsins. Við höfum rýnt í niðurstöður könnunarinnar og erum að vinna að aðgerðaáætlun samkvæmt þeim.

Við sjáum sóknarfæri í að bæta starfið okkar það er alltaf hægt að gera betur. Niðurstöður þessarar könnunar gefa til kynna að foreldra eru almennt mjög ánægðir með starf skólans og vinnubrögð. Okkur í Skógarási þykir mjög gott að vita af ánægju ykkar. Það er jú fyrir börn og foreldra sem við viljum vinna sem allra best og að upplifun foreldra sé góð er okkur afar mikilsvert.

Við Þökkum foreldrum fyrir góða svörun.

© 2016 - Karellen