news

Krummafrétt

12. 04. 2024

Góðan daginn kæra Krumma fjölskylda

Vikan okkar var afar viðburðarík og skemmtileg.

Á mánudaginn fórum vi...

Meira

news

Krummafrétt

04. 04. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldra. Við nýttum seinustu dagana fyrir páska og þessa viku mikið til útiveru þar sem veðrið lék gjarnan við okkur hér í Skógarási. Við fórum meðal annars í nokkrar gönguferðir og hér má sjá myndir af þeim ásamt fleiri myndum úr námi og leik. ...

Meira

news

Krummafrétt

22. 03. 2024

Við höfum mikið verið að kubba með eininga- og holukubbana á Krumma í vikunni, og mikil samvinna hjá börnunum í byggingarvinnu og leik með kubbana. Einnig fórum við í skemmtilegan leik í samveru við lagið ,Krókódíll í lyftunni' sem vakti mikla lukku hjá börnunum.

B...

Meira

news

Krummafrétt

14. 03. 2024

Góðan daginn kæru foreldrar. Þessa vikuna höfum við verið að leggja áherslu á dýrin og meðal annars höfum við verið að lesa um þau og æfa málhljóðin og dýraheitin með laginu ég fór í dýragarð í gær. Hér er skemmtileg umfjöllun um það lag: Meira


news

Föstudagsfrétt Krumma

08. 03. 2024


Góðan daginn kæru foreldrar. Í vikunni byrjuðum við að kynna okkur betur dýr á landi sem er þemað hjá okkur á Krumma í mars. Börnin hafa sýnt mikinn áhuga á bókunum um dýrin eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Einnig fengum við mjúka ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

01. 03. 2024


Góðan daginn, hér má sjá myndir úr leik og námi hjá okkur á Krumma upp á síðkastið :)

Við fórum meðal annars í smá göngutúr til þess að næla okkur í nokkrar birkigreinar til að nota í listasmiðju, en það fannst börnunum mjög spennandi :)

Meira

news

Fimmtudagsfrétt Krumma

15. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar. Í þessari viku var það að sjálfsögðu öskudagurinn sjálfur sem stóð upp úr, börnin mættu í skemmtilegum búningum og við slógum köttinn (snakkið) saman úr tunnunni sem við skreyttum sjálf. Einnig lögðum við lokahönd á listaverkin okkar ...

Meira

news

Föstudagsfrétt Krumma

09. 02. 2024

Sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Þessi vika hefur verið einstaklega skemmtileg hjá okkur á Krumma þar sem að á þriðjudaginn héldum við dag leikskólans hátíðlegan. Í tilefni þess buðu kennarar öllum nemendum í Skógarási á leiksýninguna Alli Nalli og tunglið

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen