news

Alþjóðlegidagur læsis

12. 09. 2019

Á föstudaginn seinasta héldum við uppá alþjóðlegan dag læsis. Fengum við fjóra foreldra af elstu ...

Meira

news

Gæðastimpill eTwinnig

05. 09. 2019

Nú á dögunum fengum við gæðastimpil frá landskriftstofu eTwinnig á Íslandi fyrir fyrri hluta verkefnins okkar Eco Tweet: Little Egologist (litli vistfræðingurinn). Erum við mjög stolt af þessu afreki. Erum við þriðji leikskólinn í verkefniu t...

Meira

news

Afmæli leikskólans!

05. 09. 2019

Mánudaginn 2.september héldum við uppá afmæli 11 ára afmæli leikskólans. En eins og margir kannski vita að þá var leikskólinn starfandi áður í húsnæði við Háaleitisskóla og hét þá Háaleiti, en í 10 ára afmælisgjöf fengum við nýtt húsnæði og nýtt nafn, Skógará...

Meira

news

Þakkir til foreldrafélagsins

25. 06. 2019

Við viljum þakka foreldrafélaginu fyrir vel unnin störf á þessu skólaári sem er að líða og einnig fyrir þær gjafi sem þau hafa fært skólanum. En þau gáfu leikskólanum nýja saumavél til þess að við getum haldið áfram að sauma litu tuskurnar sem börnin nota til þess a...

Meira

news

Útskrift og sumarhátíð

05. 06. 2019

Föstudaginn 31. maí var mikið um að vera hér á leikskólanum.

Við vorum með fyrstu útskriftina okkar, og útskrifðum 14 börn við hátíðlega athöfn. Börnin sýndu leikrit og sungu 2 lög fyrir gesti áður en þeim var...

Meira

news

EcoTweet valið sem verkefni mánaðarins hjá eTwinnig á Íslandi

05. 06. 2019

Það er gaman að segja frá því að eRasmus+/eTwinnig verkefnið okkar EcoTweet var valið verkefni maí mánaðar af Landskriftstofu eTwinnig á Íslandi. OG birtu þeir umsöng um verkefnið í veftímariti sínu, sem hægt er að lesa í heild sinni hér: Meira


Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen