news

SNAG á sumarönn

21. 05. 2019

Nú er sumarönnin okkar hafin, þá er allri hefðbundnari kennslu lokið og leikskólastarfið fært eins mikið út og veður leyfir.

Einn þáttur sem við höfum sett mikinn kraft í er SNAG-golf. Það hefur verið í bo...

Meira

news

Listahátíð barna

09. 05. 2019

Elsti árgangruinn, börn fædd 2013, fóru á settningu listahátið barna í seinustu viku. Þar komu saman allir leikskólar Reykjanesbæjar ásamt bæjastórninni og Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og eiginkonu hans, Elizu Reid. Börnin sungu þrjú lö...

Meira

news

Umferðaskólinn

09. 05. 2019

Í vikunni fengu elstu krakkarnir heldur betur góða heimsókn. Þau Anna og Krissi lögga kíktu á þau með Umferðaskólann ásamt jafnöldrum barnanna af leikskólanum Velli.

Þau Anna og Krissi fóru yfir það hvernig ætti að bera sig að í bílnum og umferðinni. Öruggasti st...

Meira

news

Formleg verklok í þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun í máli og læsi

02. 05. 2019

Í upphafi ársins 2017 tók fræðslusvið Reykjanesbæja þá ákvörðun að fara í samstarf við Ásthildi Bj...

Meira

news

Alþjóðlegi Hamingjudagurinn

20. 03. 2019

Í tilefni dagsins í dag munum við fókusa á jákvæða og góða snertingu og hvetjum ykkur til að gera slíkt hið sama

Dagurinn var fyrst haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna árið 2013 með það að markmiði að vekja athygli á hamingju og vellíðan sem mikilvægu m...

Meira

news

Heimsókn í Dósasel

28. 02. 2019

Í morgun fór hópur af Spóa, elstu deildinni, með Björk og Ingu niðrí Dósasel. Þar fengu þau að sjá hvernig tækin flokka flöskunar og dósirnar sem komið er með þangað. Þetta var liður í Erasmus+ verkefninu okkar. Þema febrúar er endurvinnsla, o...

Meira

© 2016 - Karellen