news

Blær mætti með Brunavörnum Suðurnesja

17. 09. 2021

Í dag fengum við góða leynigesti í heimsókn til okkar þegar Brunavarnir Suðurnesja komu á slökkvilisðbíl og sjúkrabíl með sírenum og bláum ljósum sem vakti mikla athygli hjá börnunum. Með í slökkviliðsbílnum var bangsinn Blær sem allir fengu að gjöf þar sem við hefju...

Meira

news

Dagur íslenskrar náttúru - grænn dagur

17. 09. 2021

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur hjá okkur í Skógarási. Farið var í vettvangsferðir þar sem elstu börnin á spóa gróðursettu tré í skógarlundinum okkar sem er fyrir neðan vatnstankinn. Tré voru keypt fyrir styrk sem skólinn hlaut frá Kadeco. Skógarlundinn ...

Meira

news

Skipulagsdagur 24.september

09. 09. 2021

Kæru foreldrar!

Föstudaginn 24. september verður skipulagsdagur hjá kennurum og leikskólinn því lokaður þann daginn.

Með bestu kveðju,

Skólastjórnendur

...

Meira

news

Sóttvarnir allra sem koma að Heilsuleikskólanum SKógarás

30. 08. 2021

Sóttvarnir allra sem koma að Heilsuleikskólanum Skógarás

Þessa dagana er mikið rætt um COVID-smit í samfélaginu og hvaða áhrif það hefur í nærumhverfi okkar. Leikskólar og grunnskólar eru mikilvægar stofnanir fyrir margra hluta sakir og áhersla er lögð á að skerða ...

Meira

news

Sumarlokun 2021

06. 07. 2021

Nú erum við komin í sumarfrí og um leið og við viljum þakka fyrir samveruna og samvinnuna þetta skólaár, sem var heldur betur óvenjulegt, viljum við minna á að leikskólinn opnar aftur miðvikudaginn 11.ágúst kl.10:00.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst. Gleðileg...

Meira

news

Viðurkenning fyrir þáttöku í Hreyfiálfinum!

02. 07. 2021

Þau börn sem tóku þátt í hreyfiálfinum fengu afhent viðkenningarskajl fyrir þáttöku sína.
Hreyfiálfurinn er hvattingarátak til þess að efla hreyfingu heima fyrir og er í tengslum við MOVE WEEK UMFÍ.

Þau börn sem tóku þátt hjá okkur gerðu allskonar hluti með f...

Meira

© 2016 - Karellen