news

Besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs - verðlaun

29. 10. 2019

Á dögunum hlaut skólin verðlaun fyrir besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs, fyrir verkefnið "The Little Ecologist" eða litli vistfræðingurinn. Verðlaunin voru veitt af landsskrifstofu Erasmus+ á Íslandi (Rannís) við hátíðlega athöfn og erum við virkilega stolt af þeir...

Meira

news

Fyrsta gróðustsetningin í Skógarlundi

25. 10. 2019

Í nokkur ár hefur okkur hér í skólanum, dreymt um útikennslustofu, draumur sem nú hefur undið upp á sig. Hugmynd kom að á hverju ári myndu allir útskriftarnemar (elstu nemendur) skólans gróðursetja tré, eitt tré fyrir hvern nemanda. Fyrirmyndina hafði hún Katrín Lilja aðsto...

Meira

news

Foreldrafundur-Aðalfundur foreldrafélags

14. 10. 2019

Fimmtudaginn 10.október kl. 18.00 var öllum foreldrum/forráðamönnum skólans boðið á fund.


Ingibjörg Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar hóf fundinn á erindi varðandi hlutverk og mikilvægi foreldra í málörvun og læsisundirbúningi barna sinna.

Meira

news

Alþjóðlegidagur læsis

12. 09. 2019

Á föstudaginn seinasta héldum við uppá alþjóðlegan dag læsis. Fengum við fjóra foreldra af elstu ...

Meira

news

Gæðastimpill eTwinnig

05. 09. 2019

Nú á dögunum fengum við gæðastimpil frá landskriftstofu eTwinnig á Íslandi fyrir fyrri hluta verkefnins okkar Eco Tweet: Little Egologist (litli vistfræðingurinn). Erum við mjög stolt af þessu afreki. Erum við þriðji leikskólinn í verkefniu t...

Meira

news

Afmæli leikskólans!

05. 09. 2019

Mánudaginn 2.september héldum við uppá afmæli 11 ára afmæli leikskólans. En eins og margir kannski vita að þá var leikskólinn starfandi áður í húsnæði við Háaleitisskóla og hét þá Háaleiti, en í 10 ára afmælisgjöf fengum við nýtt húsnæði og nýtt nafn, Skógará...

Meira

© 2016 - Karellen