Í desember höfum við brallað margt skemmtilegt svona í aðdraganda jólanna ásamt því að leggja áherslu á það að njóta hverra stundar og róglegs umhverfis.
Við höfum verið með sameiginlegar söngstundir þvert á leikskólann.
Bakað piparkökur.
Eins og mörg ykkar vita erum við með sameiginlega söngstundir reglulega. En nú á þessum fordæmalausu tímum hefur það reynst erfitt. En við prufuðum um daginn að senda út söngstund með hjálp internetsins og heppnaðist það líka svona vel. Börnunum þótti þetta mjög áhugav...
Á föstudaginn síðastliðinn fór elsti árgangurinn út í Skógarlundi...
Nú í upphafi skólaársins fengum við afhent gjöf frá foreldrafélaginu. Gjöfin var tvö sett af mini holukubbum sem eru sérstaklega hugsuð fyrir yngstu börnin sem eru að feta sín fyrstu fótspor í byggingaleiknum.
Í bygginaleik reynir á samhæfingu augna og handa, einnig eyk...
Nú er fyrsta vikan eftir sumarfrí liðin og allt að komast á sinn stað. Gamlir og nýjir vinir að hittast.
Til að fagna því héldum við sameiginlega söngstund í hreyfisalnum. Við erum svo heppin að hafa fengið hana Hafdísi til starfa hjá okkur, en hún kann að spila á g...
Á föstudaginn seinasta átti forseti Íslands afmæli. Í tilefni af því var boðið uppá skúffuköku með rjóma í nónhressingu, sem vakti upp mikla lukku meðal barnanna.
Einnig í tilefni forsetakosninga hefur verið lög áhersla á umræður um lýðræði og kosningar, hvenri...