news

Útikennslu ferð

09. 06. 2021

20210609_103429.jpgÍ dag var farið með tvær elstu deildirnar, Lundi og Spóa í útikennslu og löbbuðum við aðeins um hverfið okkar og var farið í stafa þrautabraut.

Meira


news

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn og Grænfáninn í 3. sinn

04. 06. 2021

Í dag hjéldum við uppá alþjólega umhverfisdaginn (sem er á morgun laugardag). Við vorum með grænt þema og allir hvattir til að mæta í grænum fötum í leikskólann í dag.

Einnig í tilefni dagsins vorum við með sameiginlega söngstund í hreyfisalnum þar sem við sungum ...

Meira

news

Hreyfivika UMFÍ 2021 MOVE WEEK

02. 06. 2021

Nú stendur yfir hreyfivika UMFÍ, eða MOVE WEEK eins og hún þekkist á heimsvísu. Og tökum við þátt að vanda. Ásta Kata hefur skipulagt og sér um að börnin fái fjölbreytta hreyfingu inni og úti. Á mánudaginn var inniþrautabraut, í gær fóru börnin í stígvélakast og í da...

Meira

news

Ofsaveður!

02. 06. 2021

Á seinasta föstudag gekk heldur betur djúplægð yfir landið. Og eins og einhverjir hafa tekið eftir að þá gekk heldur betur mikið á hér á lóðinni okkar. En á sama tíma og við vorum að kveðja elstu börnin sem eru að hætta hjá okkur og fara í grunnskóla eftir sumarfrí þ...

Meira

news

Útskrift barna fædd 2015

02. 06. 2021

Á föstudaginn seinasta, kvöddum við þau börn sem eru að ljúka leikskólagöngu sinni en munu halda áfram menntavegin eftir sumarfrí og hefa grunnskólagöngu. Það var hátíðleg og hjartnæm útrkstifar athöfm, þar sem við útskrifuðum 10 nemendur. Börnin sungu fyrir gestina og ...

Meira

news

Brunaæfing

25. 05. 2021

Í dag var brunaæfing í skólanum sem gekk mjög vel.
Slökkviliðið kom og setti reykvél af stað, sem kveikti á brunakerfinu og rýming skólans tók rúmar 3 mínútur.
Börnin stóðu sig gríðarlega vel, auðvitað tók þetta á taugarnar hjá einhverjum og þess vegna frábæ...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen