news

Þorrablót

18. 01. 2019

Í dag héldum við þorrabólt. Allir krakkarnir komu saman í flotta salnum okkar og áttu notalega stund saman. Við sungum nokkur vel valin þorralög og starfsmennirnir léku fyrir börnin leikritið um Búkollu.

Svo í hádeginu var boðið uppá þorramat. Hangikjöt, slátur, har...

Meira

news

Uppeldi barna með ADHD - foreldrafærninámskeið

10. 01. 2019

Reykjanesbær býður uppá færninámskeið fyrir foreldra barna sem hafa hamlandi einkenni ofvirkni og/eða athyglisbrest (ADHD) samkvæmt formlegri skimun eða fullnaðargreiningu. Efni námskeiðisins hentar best fyrir foreldra barna á aldrinum 5-12 ára, sem ekki hafa margar eða flóknar ...

Meira

news

Klókir litlir krakkar -Foreldrafærninámskeið

10. 01. 2019

Reykjanesbær býður uppá færninámskeið fyrir foreldra barna á aldrinum 3-8 ára sem farin eru að sýna fyrstu merki óöryggis og kvíða.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 26.febrúar til 16.apríl og eru alls sex, skipti, tvær klukkustundir í senn. Fyrstu fjögur sk...

Meira

news

Seinasta jólasöngstundinn

04. 01. 2019

Í seinustu jólasöngstundinni fyrir jól vorum við svo heppin að fá undirleik frá syni hennar Írisar sem er inná Kríu. Hann Hallmundur Kári kom og lék fyrir okkur 3 vel valin jólalög á hljómborðið sitt, öllum til mikillar ánægju. Gaman að sjá hva...

Meira

news

Gleðileg Jól

20. 12. 2018

Það er gaman að segja frá því að elsti og yngsti einstaklingurinn hér á Skógarási eiga sama afmælisdag. Þær Guðríður deildastjóri á Spóa og Telma Rós nemandi á Krumma, eiga báðar afmæli á Aðfangadag. Guðríður mun fagna þeim merka áfanga...

Meira

news

Eco Tweet - Heimsókn frá listamanni

20. 12. 2018

Í dag fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá henni Rut Ingólfsdóttur, listakonu. En það er hluti af Erasmus+ verkefninu okkar Eco Tweet. Við áttum að kynnast einum listamanni úr heimabæ okkar sem vinnuar með endurvinnslu og endurnýtingu í list formi...

Meira

© 2016 - Karellen