news

Heimsókn í Dósasel

28. 02. 2019

Í morgun fór hópur af Spóa, elstu deildinni, með Björk og Ingu niðrí Dósasel. Þar fengu þau að sjá hvernig tækin flokka flöskunar og dósirnar sem komið er með þangað. Þetta var liður í Erasmus+ verkefninu okkar. Þema febrúar er endurvinnsla, o...

Meira

news

Tannverndarvikan

07. 02. 2019

Kæru foreldrar, nú er tannverndarvikan gengin í garð.

Í þessari viku munum leggja meiri áherslu á vitundarvakningu um tannheilsu barna en meira er um tannskemmdir meðal íslenskra barna en sambærilegra hópa í nágranna­löndunum.

Við munum ræða um góðar venjur var...

Meira

news

Dagur leikskólans

07. 02. 2019

Dagur leikskólans

Þann 6. Febrúar var dagur leikskólans. Þetta er í 12 sinn sem hann er haldinn. En þennan dag árið 1950 voru fyrstu samtök leikskólakennara stofnuð. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leiksk...

Meira

news

Dagur stærðfræðarinnar

07. 02. 2019

Dagur stærðfærðarinnar.

Þann 1. febrúar var dagur stærðfærðarinnar. Við buðum uppá mismunandi stærðfræðiverkefni á hverri deild og var börnum frjálst að flakka á milli og taka þátt í því sem var í boði á...

Meira

news

Þorrablót

18. 01. 2019

Í dag héldum við þorrabólt. Allir krakkarnir komu saman í flotta salnum okkar og áttu notalega stund saman. Við sungum nokkur vel valin þorralög og starfsmennirnir léku fyrir börnin leikritið um Búkollu.

Svo í hádeginu var boðið uppá þorramat. Hangikjöt, slátur, har...

Meira

news

Klókir litlir krakkar -Foreldrafærninámskeið

10. 01. 2019

Reykjanesbær býður uppá færninámskeið fyrir foreldra barna á aldrinum 3-8 ára sem farin eru að sýna fyrstu merki óöryggis og kvíða.

Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 26.febrúar til 16.apríl og eru alls sex, skipti, tvær klukkustundir í senn. Fyrstu fjögur sk...

Meira

© 2016 - Karellen