news

Föstudagsfrétt

18. 03. 2024

Komiði sæl. Við biðjust afsökunar á seinkunn fréttarinnar frá því í seinustu viku, það gleymdist að ýta á takkann á fimmtudaginn.

Í seinustu viku vorum við að læra hljóðið Ðð sem er samhljóði.

Á mánudaginn fór skólahópurinn upp í Háaleitiskóla þa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

14. 03. 2024

Vikan okkar er búin að vera skemmtileg. Við lærðum hljóðið Ee með Lubba og lærðum um litina. Lögðum við áherslu á litina gulur, rauður, grænn og blár.

Lögin sem við sungum mest í vikuni voru:

L...

Meira

news

Krummafrétt

14. 03. 2024

Góðan daginn kæru foreldrar. Þessa vikuna höfum við verið að leggja áherslu á dýrin og meðal annars höfum við verið að lesa um þau og æfa málhljóðin og dýraheitin með laginu ég fór í dýragarð í gær. Hér er skemmtileg umfjöllun um það lag: Meira


news

Föstudagsfrétt

08. 03. 2024

Komiði sæl. Í þessari viku vorum við að læra hljóðið Rr sem er samhljóði. Skólahópurinn fór á miðvikudaginn á bókasafnið þar sem þau fóru í ratleik. Þau ráfuðu um bókasafnið að leita að Valla úr bókunum “Hvar er Valli ?”.

Á fimmtudaginn var rosalega go...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 03. 2024

Góðan daginn

Í þessari viku vorum við að læra tvö ný lög, annað heitir synda í Keflavíkursundlaug og hitt heitir Spiderman. Við eigum eftir að æfa okkur betur að syngja lögin.

Við vorum að æfa okkur með samsettorð og afstöðuhugtök. Einnig erum við búin a...

Meira

Skólafréttir

news 12 .03. 2024

Leikskólakennaranemar

news 07 .03. 2024

Foreldrakönnun Skólapúlsins

news 08 .02. 2024

Skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis

news 06 .02. 2024

Höldum dag leikskólans hátíðlegan í Skógarási

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen