news

Vikufréttir 25- 29 maí

02. 06. 2020

Vetvangsferðir héldu áfram í vikunni og fengu flestir að fara í göngutúr einhvern daginn og leika sér fyrir utan skólalóðina.

Á þriðjudaginn komu Dagný flautuleikari úr sinfoníuhljómsveitinni ásamt Maximús músíkús í heimsókn á Spóa. Þangað fengu elstu börnin ...

Meira

news

Vikan

29. 05. 2020

Við höfum verið að halda áfram að fara í vettvangsferðir í okkar nánasta umhverfi. Við voru svo heppinn að finna stóran stein sem gaman var að klifra upp á.

Meira

news

Föstudagsféttir

22. 05. 2020

Áfram heldur sumarönnin og börnin hafa brallað margt skemmtilegt. Börnin hafa farið meðal annars í vettvangsferð í fjöruna við Fitjar að gefa fuglunum brauð. Í íþróttum hafa börnin farið í leiki og SNAG út á gólfvelli. Í listasmiðju hafa þau verið að mála úti. OG í...

Meira

news

Göngutúr 19 maí

19. 05. 2020

Loksins er samkomubannið búið og hafa krakkarnir haft helling að gera síðustu eina og hálfa viku. Sumarönnin er byrjuð og hafa krakkarnir verið að fara í vettfangsferðir, úti íþróttir, listasmiðju og frjálsan leik.

Í dag fór hópur af krökkum í smá göngutúr og ste...

Meira

news

Vikufréttir 11-15 maí

15. 05. 2020

Í þessari viku erum við búin að vera mikið í útiveru, haldið áfram að fara í vettvangsferðirnar okkar og einnig verið á leiksvæðinu okkar.

Þar sem barnahátíðin verður ekki haldin í ár settum við upp listaverkin inn í hreyfisal. Þangað kíktum við svo á listas...

Meira

news

Vikufréttir 5-8 maí

12. 05. 2020

Gleðin var mikil að hitta aftur vini sína og fá að leika með allt dótið sem hafði verið sett til hliðar útaf smithættu en var svo tekið fram aftur í vikunni.

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur um mjúka G eins og í saga.

Telma vinkona okkar færðist upp á L...

Meira

news

Vikufréttir 4-8 maí

08. 05. 2020

Nú er fyrsta vikan eftir samkomubann lokið og mikið var nú gott að hitta alla aftur, bæði börn o...

Meira

news

Frábær vika

08. 05. 2020

Nú er þessari viku að ljúka og erum við búin að bralla helling. Sumarönnin er byrjuð og leggjum við áherslu á meiri útiveru og förum í vettvangsferðir. Farið er á hverjum degi í vettvangsferð nokkur börn frá Kríu og Krumma. Við erum svo heppin að vera með æðislegt umhv...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 03. 2020

Önnur góð og skemmtileg vika liðin. Hefðbundið hópastarf fór fram alla dagana og var Lubbi að kenna krökkunum stafinn Rr. Einnig eru krakkarnir að fara læra um vatn næstu vikurnar. Kalt hefur verið úti en það stoppar ekki hraustu krakkana að fara út að leika.

Má...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 03. 2020

Það hefur verið rólegt hjá okkur þessa vikuna en veðrið hefur verið æðislegt og höfum við verið mikið úti. Lubbi byrjaði að kenna krökkunum nýjan staf og var það stafurinn Þþ.

Mánudagurinn og þriðjudagurinn voru rólegir og var hópastarf á sínum stað. Krakkar...

Meira

© 2016 - Karellen