news

Föstudagsfrétt

22. 01. 2021

Lubbi hefur verið að kenna krökkunum stafinn Pp alla vikuna.

Rólegt hefur verið alla morgnanna í þessari viku og höfum við haft það mjög kosy.

Allt er farið á fullt hjá Ástu í hreyfingunni á morgnanna og það finnst krökkunum ekki leiðinlegt.

Markv...

Meira

news

Föstudagsfrétt

15. 01. 2021

Lubbi hefur verið á fullu alla vikuna að kenna krökkunum að læra stafinn Oo.

Helling hefur gengið á þessa viku og er hópastarfið komið á fulla ferð.

Krakkarnir fengu snjó í nokkra daga til þess að leika sér í áður en rigning kom.

Haldið var uppá...

Meira

news

Nýársfrétt

08. 01. 2021

Gleðilegt nýtt ár!!

Nýtt ár er byrjað og fyrsta vikan í leikskólanum.

Allt hefur gengið vel alla vikuna og hefur veðrið verið misgott.

Lubbi var að kenna krökkunum 2 stafi í þessari viku. Ii og Yy

Krakkarnir komust að því að öll egg v...

Meira

news

Jólafrétt

22. 12. 2020

Í byrjun desember bökuðum við piparkökur þar sem börnin fengu að skera út piparkökur með ýmsum formum. Við föndruðum ýmislegt tengt jólunum og skreyttum deildina m.a. gerðum við eitt stórt jólatré með því að nota hendurnar. Á morgnana sá deildin Spói um söngstund en ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

20. 11. 2020

Síðustu 2 vikur hefur Lubbi verið að kenna krökkunum stafina Uu og Ll.

Starfið hefur verið fjölbreytt og skemmtilegt síðustu 2 vikurnar.

Við ákváðum að hafa íþróttatíma inná deild þar sem meðal annars var spilaður fótbolti með tveimur mörkum.<...

Meira

news

Öflug föstudagsfrétt

06. 11. 2020

Ee er stafurinn sem Lubbi hefur verið að kenna krökkunum í þessari viku.

Þetta hefur verið fjölbreytt vika þrátt fyrir Covid reglurnar.

Einn hópur fór í gönguferð með Ástu í góða veðrinu þar sem krakkarnir meðal annars „grilluðu“.

Yapp var n...

Meira

news

Föstudagsfréttir

30. 10. 2020

Góðan daginn!

Í þessari viku höfum við brallað margt og mikið.

Lubbi hefur verið að kenna okkur hljóðið Hh. Fullt af orðum byrjar á þessu hljóði til dæmis eins og höfum við tildæmist rætt þessi orð: hugfanginn (...

Meira

news

Föstudagsfrétt

30. 10. 2020

Hh er stafurinn sem Lubbi hefur verið að kenna krökkunum þessa vikuna.

Veðrið hefur verið upp og niður þessa vikuna en það hefur ekki stoppað duglegu krakkana að fara út.

Þar sem að hrekkjavaka var í vændum voru krakkarnir á fullu alla vikuna að búa til d...

Meira

news

Föstudagsfrétt

23. 10. 2020

Í þessari viku hefur Lubbi verið að kenna krökkunum stafinn Vv.

Veðrið var ekki að leika með okkur þessa vikuna en alla daga fórum við út nema einn.

Þó það var ekki farið á bókasafnið né íþróttahúsið að þá var mjög gaman þessa vikuna. Allir dag...

Meira

news

Föstudagsfrétt

16. 10. 2020

Úú er stafurinn sem við höfum verið að læra í þessari viku.

Krakkarnir hafa haft nóg að gera þessa vikuna og var vikan byrjuð á því að fara í göngutúr í kringum hverfið okkar.

Farið var í íþróttasalinn á Hálaleiti og einnig fór skólahópurin...

Meira

© 2016 - Karellen