news

Fréttir vikan 20-23 september

23. 09. 2021

Góðan daginn

Þessa vikuna er Lubbi að kenna okkur hljóðið B og orðin okkar eru bolti, blóm, blöðrur og bátur.

Við erum búin að sulla í sullukari með vatni og sápu og ganga á tásunum yfir sand, haframjöl, hrísgrjón og vatn.

Söng og samverustundir ganga ...

Meira

news

Fréttir vikan 13-17 september

23. 09. 2021

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur hljóðið M. Orðin sem við tókum sérstaklega fyrir, ræddum og klöppuðum atkvæði við voru mús, mamma. maríubjalla og matur.

Á föstudeginum tókum við á móti Blæ, fyrst var sameiginleg söngstund í salnum, horf...

Meira

news

Föstudagsfrétt

17. 09. 2021

Frábær vika að baki.

Við höfum fundið fyrir því að það er að kólna á morgnanna en höfum verið mjög heppin með veður seinni partinn alla vikuna.

Búið að vera nokkuð róleg í vikunni nema síðustu tvo dagana.

Græni dagurinn var á fimmtudeginum og þá...

Meira

news

Föstudagsfrétt

17. 09. 2021

Góðan daginn og takk fyrir vikuna, við höfðum það bara rosalega vel og var grænidagurinn eitt af því skemmtilegra sem við gerðum en á föstudeginum fengum við leyni gest hann Blæ bangsa sem kemur frá Ástralíu og mun hann verða stór partur af því sem við gerum hér. Geggjuð...

Meira

news

Grænndagur

17. 09. 2021

Gleðilegan grænan dag!, rosalega skemmtilegur og öðruvísi dagur þar sem við fórum með elstu börnunum á spóa að gróðursetja tré í skóginum okkar. Allir voru rosalega duglegir alla leiðina í gegn sama hvort það var að bera eitthvað eða bíða eftir skóflu. Þegar við voru...

Meira

news

Föstudagsfréttir

10. 09. 2021

Vikan 6. - 10. september

Nú er vetrarstarfið komið á fullt hjá okkur. Á mánudögum og miðvikudögum förum við í hreyfistund til Ástu og á þriðjudögum og fimmtudögum förum við í listasmiðjuna með Björk. Í vetur ætlar einnig hún Hafdís að vera með tónlistarstund...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 09. 2021

Góð vika að baki.

Veðrið hefur verið fínt þótt það sé búið að rigna á okkur þá hefur ekki verið það kallt.

Núna er allt farið á fullt hjá okkur þar sem hreyfisalurinn, listasmiðjan og tónmenntin eru farin af stað.

Krakkarnir hafa verið að æfa s...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 09. 2021

Góðan daginn og takk fyrir þessa skemmtilegu viku sem er nú að baki. Við fórum í vettfangsferð á þriðjudaginn með strætó að njarðvíkurskógi, alltaf gaman að fara í strætó, við löbbuðum aðeins um skóginn og sagði Kollý krökkunum sögu um álfanna í skóginum, þau r...

Meira

news

Vikufréttir

09. 09. 2021

Góðan daginn

Í þessari viku byrjaði Lubbi að kenna okkur hljóðið/stafinn A og orðin sem við höfum verið að vinna með eru: Ananas, amma, afi, afmæliskaka og agúrka. Við skoðum myndir af orðunum, klöppum atkvæði og ræðum um orðin.

Ásta tók okkur tvo morgna ...

Meira

news

Mikilvægt að lesa

07. 09. 2021

Praktísk atriði sem gott er að hafa í huga

© 2016 - Karellen