news

Föstudagsfrétt

15. 09. 2023

Komið sæl kæru foreldrar,

Þetta hefur nú verið aldeilis skemmtileg vika hjá okkur á Kríu.

Við erum búin að mála og teikna myndir, svo máluðum við líka ‘húsin’ fyrir Blæ bangsana okkar.

Mikið leikið og mikið gaman þessa vikuna bæði inni og úti :)<...

Meira

news

Föstudagsfrétt

30. 06. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna höfum við verið að lesa bók sem heitir óó Líó.

Við gáfum Lubba frí þessa vikuna enda stutt í sumarfrí.

Við skelltum okkur í hreyfisalinn á þriðjudaginn og fimmtudaginn.

Í morgun fórum við í göngutúr og rúlluðum o...

Meira

news

Föstudagsfrétt

23. 06. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku erum við búin að lesa nokkrar bækur eins og hvernig sefur þú? og Hello Kitty.

Við tókum dans í bréfaræmum

Við fórum og vökvuðum grænmetisgarðana okkar sem eldri krakkarnir á leikskólanum sáðu í vor. Í haust munum við svo...

Meira

news

Föstudagsfréttir

16. 06. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna erum við búin að bralla margt. Það hefur verið frekar fámennt þessa vikuna þar sem nokkur börn hafa verið á ferðalagi í vikunni.

Við erum búin að taka smá upprifjun í Lubba.

Lesa svörtu kisu og Emmu öfugsnúnu.

Fara sne...

Meira

news

Föstudagsfrétt

09. 06. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Ó og er það síðasta málhljóðið sem við ætlum að taka fyrir í vetur. Við förum núna í upprifjun.

Á þriðjudaginn var brunaæfing (við vorum búin að klæða okkur í útiföt) og þá þurft...

Meira

news

Föstudagsfréttir

02. 06. 2023

Góðan daginn

Lubbi var að kenna okkur málhljóðið Æ þessa vikuna.

Við höfum notið þess að fara fyrr út en venjulega og ná lengri útiveru. Höfum kíkt nokkrum sinnum á svæðið fyrir eldri börnin.

Í gær byrjaði nýtt barn á Kríu og það er hún Saga M...

Meira

news

Föstudagsfrétt

26. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku erum við búin að bralla heilmargt.

Lubbi var að kenna okkur málhljóðið Ð

Við erum búin að lesa bækurnar Bangsi litli og hvernig sefur þú? Á hverjum degi í vikunni og krakkarnir alltaf jafn spennt og áhugasöm...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 05. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna var Lubbi að kenna okkur málhljóðið R

Við höfum verið að lesa bókina : Ég elska mig

Hreyfisalurinn var á sínum stað í vikunni

Í morgun fórum við í tónlistarstund og það var rosalega gaman og hér eru nokkrar myndir fr...

Meira

news

Föstudagsfrétt

12. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Þ. Við höfum því talað um þvottavél, þurrkara, þotu, þyrlu og þrjá.

Við máluðum myndir í listasmiðjunni á mánudaginn sem börnin taka með heim í dag.

Við höfum verið dugleg að l...

Meira

news

Föstudagsfrétt

05. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Á.

Það er mjög gaman að fylgjast með börnunum þar sem samkennd og vinátta eykst dag frá degi.

Leikurinn þeirra er líka að þroskast og mörg komin í smá þykjustuleik.

Í morgun dö...

Meira

© 2016 - Karellen