news

Föstudagsfrétt Kríu

05. 04. 2024

Góðan dag kæru foreldrar og takk fyrir vikuna!

Þessa vikuna byrjuðum við aðeins að kynnast tölustöfunum þar sem það mun vera þemað okkar næstu vikur :)

Erum að syngja til dæmis um fílana sem fóru í leiðangur og 5 litlir apar, sem þeim finnst ofboðslega skemmt...

Meira

news

Páskafrétt kríu

27. 03. 2024

Hæhæ kæru foreldrar. Við viljum þakka fyrir frábæra viku, þó hún hafi verið stutt ?.

Fórum í tvær vettvangsferðir, hreyfisal, lékum okkur saman inni og sungum mörg lög ?

Gleðilega páska, njótið tímans saman í fríinu og hlökkum til að sjá ykkur á þriðju...

Meira

news

Æðisleg vettvangsferð

25. 03. 2024

Meira


news

Föstudagsfrétt Kríu

22. 03. 2024

Góðann dag kæru foreldrar :)

Þessa viku var Tannverndarvika og lásum við bækur um tannhirðu og tunguna sem býr inn í munninum ;)

Höfum verið með litaþema sem og byrjuð að föndra aðeins fyrir páskana :)

Við fórum í hreyfisalinn til Ástu, alltaf svo gaman...

Meira

news

Föstudagsfrétt

14. 03. 2024

Vikan okkar er búin að vera skemmtileg. Við lærðum hljóðið Ee með Lubba og lærðum um litina. Lögðum við áherslu á litina gulur, rauður, grænn og blár.

Lögin sem við sungum mest í vikuni voru:

L...

Meira

news

Föstudagsfrétt 23.2

23. 02. 2024

Góðan dag kæru foreldrar, vikan hefur verið skemmtileg og mikið brasað. Fyrir nokkru byrjaði hjá okkur nýr starfsmaður, hún heitir Guðmunda og kemur til okkar sem stuðningur :) Við höfum tekið vel á móti henni og erum öll að ná að kynnast :)

Í vikunni lærðum við ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 12. 2023

Komið sæl kæru foreldrar,

Þetta hefur verið mjög skemmtileg vika hjá okkur á Kríu.

Lubbi hefur verið að kenna okkur málhljóðið “ V – v ”.

Það var kal...

Meira

Skólafréttir

news 16 .04. 2024

Grúskarar í Skógarási

news 08 .04. 2024

Barnaþing í Skógarási

news 12 .03. 2024

Leikskólakennaranemar

news 07 .03. 2024

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen