news

Skógarásleikarnir

06. 10. 2022

Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar, fóru fram Skógarásleikarnir. Settar voru fram ýmsar þrautir og önnur öðruvísi viðfangsefni en þau sem börnin eru vön að fást við dags daglega í útiveru.

Veðrið lék við okkur og skemmtu börnin og starfsfólkið s...

Meira

news

Takk fyrir kæru foreldrar

05. 10. 2022

Foreldrafélag leikskólans kom færandi hendi og tók þátt í að fjármagna skjái sem hafa verið settir upp í forstofum leikskólans. Skjáirnir eru hugsaðir til að upplýsa foreldra betur um starf skólans. Á skjánum munu rúlla myndir úr starfi leikskólans ásamt upplýsingum sem f...

Meira

news

Íþróttafræðiemar HÍ í heimsókn

19. 09. 2022

Það var lif og fjör þegar íþróttafræðinemar HÍ heimsóttu heilsuleikskólann Skógarás, en tilgangur var að kynnast YAP verkefninu sem Ásta Katrín Helgadóttir, íþróttakennari hefur innleitt frá árinu 2015. YAP byggir á markvissri hreyfiþjálfun og er innleitt í samstarfi vi...

Meira

news

Poppfjör á útisvæði

05. 09. 2022

Sólin leikur við okkur í dag í tilefni þess var ákveðið að bregða aðeins á leik á útisvæði. Foreldrafélag skólans færði skólanum eldstæði að gjöf síðasta vor sem er frábær viðbót við okkar skemmtilega útisvæði. í góða veðrinu í dag var ákveðið að kveikj...

Meira

news

Velkomin á ljósanótt

01. 09. 2022

Elstu börnin í Skógarási fóru í morgun og tóku þátt í setningu ljósanætur Reykjanesbæjar 2022. Setningarhátíðin var mjög hátíðleg þar sem ljóanæturfáninn var dreginn að húni og sungin voru nokkur lög með tónlistarmanninum Friðriki Dór. Þetta var mjög skemmtileg st...

Meira

news

Í rigningu ég syng

31. 08. 2022

Sérfræðingar hafa bent á að í mörgum löndum hafi útivera barna minnkað mikið, nánast horfið eins og dögg fyrir sólu.

Í íslenskum leikskólum er löng hefð fyrir mikilli útiveru og í þá hefð er brýnt að halda, því rannsóknir sýna að útivera hefur jákvæð áh...

Meira

© 2016 - Karellen