Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar og hefur svo verið gert um langt árabil.
Sjötti febrúar á sér þó lengri sögu og merkilegri því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Markmiðið með Degi leik...
Í svartasta skammdeginu var haldinn rafmagnslaus dagur í Skógarási til að varpa ljósi á nútíma þægindi sem flestir líta á sem sjálfsagðan hlut.
Heilsueikskólinn Skógarás er Grænfánaskóli og rafmagnslausi dagurinn var liður í því umhverfisstarfi. Fyrir valinu varð ...
Í tilefni af bóndadegi héldum við lítið þorrablót í leikskólanum þar sem við fengum að smakka mat sem var í hávegum hafður í gamla daga.
Dæmi um gamla hefð í samfélaginu er að halda þorrablót jafnt í sveitum sem borgum og er ekki síður vinsælt í dag en fyrr á ...
Reykjanesbær er að vinna að því að verða barnvænt samfélag og liður í þeirri vinnu er að skólarnir innan bæjarfélagsins taki þá í innleiðingunni. Við í Heilsuleikskólanum skógarási tökum fullan þátt í þessu starfi og allir okkar starfsmenn hafa setið námskeið UNIC...
Skólinn fékk á dögunum gefna "snjóskó" eða snow shoes. Gjöfin er styrkur frá Special Olympics samtökunum á Íslandi og hluti af "unified sports" verkefninu þeirra.
Snjóskór eru einhverskonar blanda af snjóþrúgum og gönguskíðum og er keppt á þessu á alþjóða vettvangi....
Í leikskólanum er mikið sungið og þá sérstaklega í aðdraganda jóla. Á hverjum föstudegi hittumst við á sal skólans og eigum notalega stund saman. Í dag fengum við jólasvein til okkar sem stjórnaði söngnum en það var hún Inga á Krumma sem hafði klætt sig í þennan skemm...