news

Föstudagsfrétt

13. 05. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag, Frábær vika og fórum við í vettfangsferð í skóginn sem er verið að gróðursetja á hægri hönd við grænásveg og löbbuðum svo þaðan að stein tröllunum sem eru fyrir ofan vallarás og svo þaðan að leikskólanum. Fimmtudag fór skólahópur í háaleitisskóla að borða hádegismat og stóðu þau sig þar alveg rosalega vel. Róleg vika en skemmtileg, takk fyrir okkur og sjáusmt hress í þeirri næstu.

Minni á að það er ekki skóli á mánudaginn því það er starfsdagur.

© 2016 - Karellen