news

Skemmtilegir kartöflukarlar

11. 06. 2020

Í listasmiðju voru krakkarnir að föndra kartöflukarla. Notað var afgangs karteflur sem voru ekki settar niður og trágreinar af lóðinni. Krökkunum fannst þetta mjög skemmtilegt og sjá mátti sköpunargáfurnar blómstra.

© 2016 - Karellen