news

Desemberdagskráin í Skógarási

03. 12. 2021

Framundan er aðventan og jólamánuður

Þetta árið líkt og áður leggjum við áherslu á samveru, orkulosun og að njóta líðandi stundar.

Covid mun áfram hafa áhrif á skólastarfið og því mikilvægt að skapa rólegar og góðar stundir, v...

Meira

news

Jólapeysudagur í Skógarási

03. 12. 2021

Skemmtilegur dagur í Skógarási í dag sem og aðra daga. Allir mættu í jólapeysum sem vakti kátínu og gleði í hópnum. Fyrsta desember söngstundin var í dag og var stofnuð hljómsveit í tilefni þess eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Já hæfileikar fólksins í Skógarási er...

Meira

news

Góðir gestir í Skógarási

25. 10. 2021

35 íþróttafræðinemar frá Háskóla Íslands komu í heimsókn til okkar föstudaginn 22.október ásamt kennara sínum. Nemarnir voru að kynna sér hreyfingu í leikskólum. Hún Ásta okkar sem er fagstjóri í hreyfngu kynnti fyrir þeim hreyfinguna með sérstaka áherslu á YAPið (You...

Meira

news

Í Skógarási vinnum við með SNAG en Hvað er SNAG golf?

19. 10. 2021

SNAG (Starting New at Golf) er frábært kennslukerfi sem ætlað er fyrir fólk á öllum aldri og hvaða getustigi sem er.

Það sem er svo gott við SNAG áhöldin er að þau henta mjög vel börnum þar sem ekki er mikil hætta á að þau meiðist því áhöldin eru úr plasti eða ...

Meira

news

Hreyfing yngstu barna Skógarás

07. 10. 2021

Hreyfing á Heilsuleikskólanum Skógarás er ein af áherslum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttir sem skólinn starfar eftir.

Hreyf­i­stund­ir í sal í ­leik­skól­an­um eru skipu­lagðar hreyf­i­stund­ir í um­sjá fag­stjóra tvisvar í viku fyr­ir hvert barn. Til viðbót...

Meira

news

Tónlist með börnum

29. 09. 2021

Hjá okkur í Skógarási fara öll börn í tónlistartíma í viku hverri.Hún Hafdís okkar heldur utan um tónlistartímana og flakkar á milli deilda með hljóðfærin. Í tónlistartímanum vinnum við með söng og hljóðfæraleik.Börnin fá að prufa hin ýmsu hljóðfæri og skapa sí...

Meira

© 2016 - Karellen