news

Sameiginleg söngstund a Covid tímum

19. 11. 2020

Eins og mörg ykkar vita erum við með sameiginlega söngstundir reglulega. En nú á þessum fordæmalausu tímum hefur það reynst erfitt. En við prufuðum um daginn að senda út söngstund með hjálp internetsins og heppnaðist það líka svona vel. Börnunum þótti þetta mjög áhugavert, og ætlum við að prufa okkur áfram með þessa tækni og jafnvel þegar fram líða stundir verðum við orðin það klár að við getum boðið foreldrum að vera með.

Hér má sjá mynd af frá Lóu, þar sem börnin sijta og syngja með samnemendum sínum fá öðrum deildum leikskólans.

© 2016 - Karellen