news

Heimsókn í Dósasel

28. 02. 2019

Í morgun fór hópur af Spóa, elstu deildinni, með Björk og Ingu niðrí Dósasel. Þar fengu þau að sjá hvernig tækin flokka flöskunar og dósirnar sem komið er með þangað. Þetta var liður í Erasmus+ verkefninu okkar. Þema febrúar er endurvinnsla, og átti að heimsækja enduvinnslustöð.

Takk fyrir að taka á móti okkur Dósasel!

Krökkunum fannst svoldið mikill hávaði þegar vélin var að flokka flöskurnar.

© 2016 - Karellen