Listahátíð barna í Reykjanesbæ er orðinn fastur liður í skólastarfi á öllum skólastigum hér í bæ og hefði hátíðin átt að vera núna í maí, en vegna Covid-19 og tilheyrandi samkomubanni að þá var brugðið á það ráð að hafa hana rafræna, ef svo má segja, í ár. ...
Í seinustu viku fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá lítilli mús, sem kann að spila á nokkur hljómfæri. Það var engin önnur en hún Maxímús Músíkús! Músin sagði börnunum frá allskonar sniðugum hljómfærum og söng með þeim nokkur lög. Að lokum fengu svo öll börn...
Um daginn vorum við svo heppin að fá þrastahreiður til þess að skoða. Talið er að köttur hafi veitt þrastarmömmuna og þar sem hún hafði ekki sést lengi við hreiðrið.
Börnunum þótti þetta mjög áhugavert og vakti þetta mikla lukku að sjá baby eggin eins og...
Nú er að leikskólastarfið að komast á gott skrið eftir hert samkomubann, en samt með óhefðbundnum hætti þar sem að sumarönnin okkar er hafin. Á sumarönninni brjótum við upp hefðbundið skólastarf og reynum að færa sem mest af okkar kennslu út fyrir veggi leikskólans, svo l...