news

Allt komið á flug eftir jólafrí.

01. 02. 2021

Jæja, þá ert allt starf komið í réttan farveg eftir gott jólafrí. Lubbi er farinn að kenna okkur hljóðin og börnin að kanna hina ýmsu kima umhverfisins.

Gaman er að segja frá því að á föstudaginn seinasta fóru börnin af Spóa og nokkur frá Lóu í tveggja tíma vett...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2020

Í desember höfum við brallað margt skemmtilegt svona í aðdraganda jólanna ásamt því að leggja áherslu á það að njóta hverra stundar og róglegs umhverfis.

Við höfum verið með sameiginlegar söngstundir þvert á leikskólann.

Bakað piparkökur.

Meira

news

Sameiginleg söngstund a Covid tímum

19. 11. 2020

Eins og mörg ykkar vita erum við með sameiginlega söngstundir reglulega. En nú á þessum fordæmalausu tímum hefur það reynst erfitt. En við prufuðum um daginn að senda út söngstund með hjálp internetsins og heppnaðist það líka svona vel. Börnunum þótti þetta mjög áhugav...

Meira

news

Gróðursetning

21. 10. 2020

Á föstudaginn síðastliðinn fór elsti árgangurinn út í Skógarlundi...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélaginu: Mini holukubbar

18. 08. 2020

Nú í upphafi skólaársins fengum við afhent gjöf frá foreldrafélaginu. Gjöfin var tvö sett af mini holukubbum sem eru sérstaklega hugsuð fyrir yngstu börnin sem eru að feta sín fyrstu fótspor í byggingaleiknum.

Í bygginaleik reynir á samhæfingu augna og handa, einnig eyk...

Meira

news

Velkomin aftur

14. 08. 2020

Nú er fyrsta vikan eftir sumarfrí liðin og allt að komast á sinn stað. Gamlir og nýjir vinir að hittast.

Til að fagna því héldum við sameiginlega söngstund í hreyfisalnum. Við erum svo heppin að hafa fengið hana Hafdísi til starfa hjá okkur, en hún kann að spila á g...

Meira

© 2016 - Karellen