news

Föstudagsfrétt

14. 03. 2024

Vikan okkar er búin að vera skemmtileg. Við lærðum hljóðið Ee með Lubba og lærðum um litina. Lögðum við áherslu á litina gulur, rauður, grænn og blár.

Lögin sem við sungum mest í vikuni voru:

Lita lagið

https://www.bornogtonlist.net/litalagid/

Litakarlarnir

https://www.bornogtonlist.net/litakarlarnir/Tombai


Við lásum einnig bækur sem tengjast litum:

Panda málar

Litirnir

Búddi bangsabarn málar allan heiminn

Á fimmtudeginum var dagur stærðfræðinnar og í tilefni dagsins var opið flæði milli deilda milli 9 og 10. Hver deild var með stærðfræðitengdan efnivið í boði og var mikið fjör hjá börnunum :)



Takk fyrir vikuna og góða helgi til ykkar allra

kærleikskveðja starfsfólk Kríu :)

© 2016 - Karellen