news

Föstudagsfrétt

19. 04. 2024

Komiði sæl. Á mánudaginn kláruðum við fara yfir hvað allir eiga vera í leikritinu og búninga og leikmuni og næst á dagskrá er byrja æfingar.

Á þriðjudaginn átti skólahópurinn fara með strætó uppí Háaleiti en strætóinn var svo fullur við komumst ekki. Í staðinn fórum við öll saman í ruslatínsluferð í nágreninu. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og við fylltum allavega tvo poka af rusli. Þegar búið var henda því í ruslatunnuna enduðum við ferðina á hoppubelgnum og krakkarnir skemmtu sér konungslega.

Fyrir nónhressingu tókum við fyrstu leikritsæfinguna og það gekk rosalega vel.

Við tókum aftur æfingu á miðvikudaginn, fimmtudaginn og í da (föstudag) og svo var aukalega tekin æfing á söngnum sem fer fram í leikritinu.

Takk fyrir vikuna og góða helgi.

© 2016 - Karellen