news

Föstudagsfrétt

18. 09. 2020

Í þessari viku hefur Lubbi verið að kenna krökkunum stafinn Bb.

Lítið var að gerast fyrri hluta vikunnar en á miðvikudeginum var leiðinlegt veður sem gerði það að verkum að krakkarnir gátu bara farið út í stutta stund.

Á fimmtudeginum fóru krakkarnir me...

Meira

news

Föstudagsfrétt

11. 09. 2020

Lubbi er á fullri ferð og var að kenna krökkunum stafinn M í þessari viku.

Krakkarnir eru að þjappast saman og mynda góð tengsl.

Á miðvikudaginn fór stór hópur af krökkunum niður á bókasafnið og þar var lesin bók fyrir þau og svo skoðuðu þau sjálf b...

Meira

news

Föstudagsfrétt

28. 08. 2020

Góða veðrið hefur verið að leika við okkur alla vikuna og hafa krakkarnir verið úti mest yfir daginn.

Á miðvikudaginn voru krakkarnir í skemmtilegum leik til þess að þjappa saman hópinn.

Á fimmtudeginum fóru strákarnir í smá vettfangsferð að týna ber og það...

Meira

news

Göngutúr 19 maí

19. 05. 2020

Loksins er samkomubannið búið og hafa krakkarnir haft helling að gera síðustu eina og hálfa viku. Sumarönnin er byrjuð og hafa krakkarnir verið að fara í vettfangsferðir, úti íþróttir, listasmiðju og frjálsan leik.

Í dag fór hópur af krökkum í smá göngutúr og ste...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 03. 2020

Önnur góð og skemmtileg vika liðin. Hefðbundið hópastarf fór fram alla dagana og var Lubbi að kenna krökkunum stafinn Rr. Einnig eru krakkarnir að fara læra um vatn næstu vikurnar. Kalt hefur verið úti en það stoppar ekki hraustu krakkana að fara út að leika.

Má...

Meira

news

Föstudagsfrétt

06. 03. 2020

Það hefur verið rólegt hjá okkur þessa vikuna en veðrið hefur verið æðislegt og höfum við verið mikið úti. Lubbi byrjaði að kenna krökkunum nýjan staf og var það stafurinn Þþ.

Mánudagurinn og þriðjudagurinn voru rólegir og var hópastarf á sínum stað. Krakkar...

Meira

news

Föstudagsfrétt

28. 02. 2020

28.02.20

Þessa vikuna hefur verið heill hellingur að gerast.

Á mánudeginum var bolludagur og fengu krakkarnir fiskibollur í hádeginu og bæði brauðbollur og venjulegar bollur í nónhressingu og fannst þeim flestum bollurnar vera mjög góðar.

Svo á þriðjudeginu...

Meira

news

Föstudagsfrétt

21. 02. 2020

Í þessari viku hefur Lubbi verið að kenna okkur Öö. Það er sérhljóði, því að hann segir nafnið sitt sjálfur.

Við höfum verið að vinna með söguna Greppikló með deildinni Lóu. Við höfum lesið söguna, horft á myndina, teiknað myndir úr sögunni, bakað g...

Meira

news

Fösturdagsfréttir seinustu viku..

17. 02. 2020

Hér koma föstudagsfréttir seinustu viku, en þar sem að veðrir hleypi okkur ekki í leiksólann á föstudaginn þá koma þær núna.

Í seinustu viku var Lubbi að kenna okkur starfinn Kk. En hann er samhljóði og tekur vins sinn Áá með sér.

Hópa starf var...

Meira

news

Skólaheimsókn

11. 02. 2020

Miðvikudagur:

Skólahópur skellti sér í heimsókn uppá Háaleitisskóla og fóru með 1. Bekknum í íþróttir. Þar lærðu þau fullt af nýjum leikjum þar á meðal trölla leikinn. Þeim fannst rosalega gaman að fara í íþróttir í skólanum. Tekin var strætó uppí skóla ...

Meira

© 2016 - Karellen