news

Föstudagsfrétt

18. 03. 2024

Komiði sæl. Við biðjust afsökunar á seinkunn fréttarinnar frá því í seinustu viku, það gleymdist að ýta á takkann á fimmtudaginn.

Í seinustu viku vorum við að læra hljóðið Ðð sem er samhljóði.

Á mánudaginn fór skólahópurinn upp í Háaleitiskóla þa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 03. 2024

Komiði sæl. Í þessari viku vorum við að læra hljóðið Rr sem er samhljóði. Skólahópurinn fór á miðvikudaginn á bókasafnið þar sem þau fóru í ratleik. Þau ráfuðu um bókasafnið að leita að Valla úr bókunum “Hvar er Valli ?”.

Á fimmtudaginn var rosalega go...

Meira

news

Nýr nemi

04. 03. 2024

Komiði sæl, í dag byrjaði annar nemi í vettvangsnámi hjá okkur á Spóa. Hún er einnig í HÍ að læra leikskólakennarafræði. Þær verða tvær hjá okkur næstu tvær vikurnar að gera skemmtileg verkefni og leiki með börnunum.

...

Meira

news

Föstudagsfrétt

01. 03. 2024

Hæhæ. Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið Þþ sem er samhljóði.

Það byrjuðu tveir nemar hjá okkur í vettvangsnám hingað á deildina hjá okkur í þessari viku og verða þær hér næstu þrjár vikurnar. Þær fá að fylgjast með börnnum í leik og hreyfi...

Meira

news

Föstudagsfrétt

23. 02. 2024

Hæhæ. Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið Áá sem er sérhljóði. Við æfðum okkur að skrifa Áá og orð sem eiga upphafsstafinn Áá. Við prufuðum líka að forma stafinn úr leir.

Grúskarafélagið Vinir byrjaði á nýrri sögu sem fjallaði um þjóðtrú, ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 02. 2024

Komiði sæl. Við viljum biðjast afsökunar fyrir að föstudagsfréttirnar seinustu tvo föstudaga hafa gleymst.

Í vikunni 5.-9. febrúar vorum við að læra hljóðið Kk sem er samhljóði. Við gerðum alls konar skriftarverkefni með orðum sem eiga upphafsstafinn Kk.

Þri...

Meira

news

Föstudagsfrétt

02. 02. 2024

Hæhæ, í þessari viku vorum við að læra hljóðið Tt sem er samhljóði. Við æfðum okkur að skrifa stafinn Tt og alls konar orð sem eiga upphafsstafinn T. Við æfðum okkur líka í að skrifa tölustafi, frá 1 uppí 10.

Á þriðjudaginn fengu krakkarnir að ráða hvort þa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 01. 2024

Góðan daginn. Í seinustu viku kenndi Lubbi okkur hljóðið Pp sem er samhljóði.

Á mánudaginn fór skólahópurinn upp í Háaleitisskóla í heimsókn þar sem þau fengu pappírsrenning til að lita og búa til kórónu.

Á þriðjudaginn héldum við áfram að læra Pp í...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2024

Komiði sæl. Í þessari viku lærðum við um hljóðið Oo sem er sérhljóði.

Við höfum verið að lesa Grúskarasögur og erum nú búin með tvo kafla. Þar erum við að lesa sögur og tengja saman við Barnasáttmálan.

Í vikunni var mikil útivera vegna veðurs en við ...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen