Í Skógarási starfar foreldrafélag og foreldrar ganga sjálfkrafa í félagið þegar barnið byrjar í leikskólanum.

Hlutverk félagsins er einkum að efla tengsl foreldra og starfsmanna, auka þátttöku foreldra í starfi leikskólans og tryggja velferð barnanna sem best. Gjald foreldrafélagsins eru 500 kr. á mánuði og eru þær greiddar með leikskólagjaldinu.

© 2016 - Karellen