news

Viðurkenning fyrir þáttöku í Hreyfiálfinum!

02. 07. 2021

Þau börn sem tóku þátt í hreyfiálfinum fengu afhent viðkenningarskajl fyrir þáttöku sína.
Hreyfiálfurinn er hvattingarátak til þess að efla hreyfingu heima fyrir og er í tengslum við MOVE WEEK UMFÍ.

Þau börn sem tóku þátt hjá okkur gerðu allskonar hluti með foreldrum sínum heima fyrir líkt og gönfutúr, sundferðir, hjólaferðir, fótbolti, æfingar heima.

Allt er þetta liður í að efla heilbrigðan lífstíl og heilsu okkar, jafnt barna og fullorðinna.

Til hamingju þið með flott framlag!

© 2016 - Karellen