Matseðill vikunnar

2. október - 6. október

Mánudagur - 2. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Kakóduft Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri, kartöflum og soðnu grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Lifrarkæfa Ostur
 
Þriðjudagur - 3. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Bananabitar Þorskalýsi
Hádegismatur Linsusúpa Heimalöguð linsu og grænmetissúpa ásamt heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Smurostur Ostur
 
Miðvikudagur - 4. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Döðlur Hörfræ Þorskalýsi
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri ásamt gúrku- og gulrótarstrimlum og tómatbátum
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Harðsoðin egg Kavíar
 
Fimmtudagur - 5. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Kanill Rúsínur Þorskalýsi
Hádegismatur Hakk & spa Tómatlöguð hakkblanda með hvítlauk, heilhveitilengjur & ferskt grænmeti
Nónhressing Flatbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kjúklingaskinka Ostur
 
Föstudagur - 6. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Perubitar Þorskalýsi
Hádegismatur Hvítlauksbleikja Ofnbökuð hvítlauksbleikja með sætum kartöflum, ofnsteiktu grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Gúrku- og papriku- sneiðar Ostur
 
© 2016 - Karellen