Matseðill vikunnar

6. febrúar - 10. febrúar

Mánudagur - 6. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Kakóduft Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað brauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Döðlusulta Ostur
 
Þriðjudagur - 7. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Appelsínubitar Kókosmjöl Þorskalýsi
Hádegismatur Minestrone súpa Rjúkandi minestrone súpa borin fram með heimabökuðu brauði og grænmetisáleggi
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kavíar Harðsoðin egg
 
Miðvikudagur - 8. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Döðlur Hörfræ Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskibollur Steiktar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og lauksósu ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Hummus Smurostur Papriku- og gúrkusneiðar
 
Fimmtudagur - 9. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Perubitar Þorskalýsi
Hádegismatur Brasilískur kjúklingapottréttur Kjúklingapottréttur með byggi og fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Lifrarkæfa ostur
 
Föstudagur - 10. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Kanill Rúsínur Þorskalýsi
Hádegismatur Laxaborgari Heimagerður laxaborgari borinn fram í grófu brauði með fersku grænmeti, sætum kartöflufrönskum og kaldri sósu
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kotasæla ostur
 
© 2016 - Karellen