Matseðill vikunnar

4. mars - 8. mars

Mánudagur - 4. mars
Morgunmatur   Morgungrautur, perubitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan. Gufusoðin ýsa með kartöflum og tómatsmjöri ásamt soðnum rófum og gulrótum.
Nónhressing Heimabakað brauð, grænmetisbitar og ávaxtabiti,smjörvi döðlusulta, ostur
 
Þriðjudagur - 5. mars
Morgunmatur   Morgungrautur, döðlur. Þorskalýsi
Hádegismatur Grænmetislasagna. Rjúkandi grænmetislasagna með ostatopp ásamt sýrðum rjóma .
Nónhressing Lífskornabrauð, grænmetisbitar og ávaxtabiti, smjörvi, kjúklingaskinka, smurostur
 
Miðvikudagur - 6. mars
Morgunmatur   Morgungrautur, bananabitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur. Ofnsteiktur þorskur með kartöflum,fersku salati og karrýsósu.
Nónhressing Hrökkbrauð,grænmetisbitar og ávaxtabiti,smjörvi kavíar, harðsoðin egg
 
Fimmtudagur - 7. mars
Morgunmatur   Morgungrautur, rúsínur, kanill. Þorskalýsi
Hádegismatur Hakk og spa. Tómatlöguð hakkblanda með hvítlauk, heilhveiti pasta og ferskt grænmeti.
Nónhressing Flatbrauð, grænmetisbitar og ávaxtabiti,smjörvi,lifrarkæfa, ostur
 
Föstudagur - 8. mars
Morgunmatur   Morgungrautur, epli, kakóduft. Þorskalýsi
Hádegismatur Gufusoðin bleikja með feta ostur & hýðisgrjónum ásamt fersku grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð,grænmetisbitar og ávaxtabiti,smjörvi, hummus, lifrarkæfa
 
© 2016 - Karellen