Matseðill vikunnar

3. október - 7. október

Mánudagur - 3. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Graskersfræ Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með kartöflum og smjöri ásamt soðnum rófum og gulrótum
Nónhressing Heimabakað brauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Lifrarkæfa ostur
 
Þriðjudagur - 4. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Chiasulta Þorskalýsi
Hádegismatur Baunagúllas Heimagert baunagúllas með grænmeti. Borið fram með hýðishrísgrjónum ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Lífskornabrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kavíar Harðsoðin egg
 
Miðvikudagur - 5. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Bananabitar Kókosmjöl Þorskalýsi
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri. Gúrku og gulrótastrimlar og tómatbátar
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kotasæla smurostur
 
Fimmtudagur - 6. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Rúsínur Kanill Þorskalýsi
Hádegismatur Hvítlaukskjúklingur Heill hvítlaukskjúklingur eða hvítlaukslagaðir bitar með hýðishrísgrjónum og kjúklingasósu ,fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Avocadomauk Döðlusulta Ostur
 
Föstudagur - 7. október
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Kakóduft Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskisúpa Heimalöguð fiskisúpa ,góðu brauði með smjörva, papriku og eggjum
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Hummus Lifrarkæfa
 
© 2016 - Karellen