news

Föstudagsfrétt

22. 10. 2021

Góð vika að baki þar sem hellingur gerðist.

Lubbi hefur verið alla vikuna að kenna krökkunum stafinn Úú.

Veðrið var upp og niður en það stoppaði ekki krakkana að far aðeins út að leika sér.

Hópur af krökkum fór á bókasafnið að láta lesa fyrir sig og skoða bækur. Það fannst krökkunum mjög gaman.

Björk er búin að vera vinna með börnunum og hafa þau verið að skreyta trjágreinina inni á deildinni.

Einnig í einni útiverunni var settur upp fjársjóðsleikur í sandkassanum og það var hrikalega skemmtilegt.

P.S Endilega merkja fötin hjá börnunum, fara yfir óskilamunina og fara yfir hvað börnin eru að koma með í leikskólann.

© 2016 - Karellen