news

Föstudagsfrétt

12. 04. 2024

Komiði sæl. Í þessari viku vorum við læra hljóðið Óó sem er sérhljóði. Við gerðum skemmtileg verkefni og leiki með staf vikunnar til æfa okkur betur með hann.

Við notuðum þessa viku mikið til undirbúa okkur fyrir leikritið, Karíus og Baktus. Búið er skipta niður verkum, sumir spila í hljómsveit, aðrir leikhlutverk. Sumt þarf föndra eða búa til, síðan þarf taka saman búningana o.fl. Okkur tókst klára nokkra hluti í þessari viku og munum svo halda áfram eftir helgi. Þá ættu allir vera komin með það sem til þarf og æfingar hafist.

Í þessari viku og seinustu höfum við verið æfa okkur í sjálfstæðinu. Í morgunhressingunni setjum við bakkana á borð og krakkarnir sér sjálfir. Í nónhressingunni gerum við slíkt hið sama, setjum ávextina, grænmetið og brauðið á borð og krakkarnir sér. Þetta hefur gengið mjög vel. Í forstofunni geta allir klætt sig sjálfir og þurfa litla sem enga aðstoð.

Elsti árgangurinn er alltaf æfa sig í standa fyrir framan hópin og tala. Í vetur höfum við tengt þessi ræðuhöld við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um réttindi barna.

Yngri árgangurinn hefur einnig verið æfa sig standa upp og tala fyrir framan hópinn. Við erum þjálfa þau í heimaþekkingunni, þ.e. fullt nafn, fæðingadagur og ár, nöfn foreldra og systkyna og jafnvel gæludýra.

Takk fyrir frábæra vikur og góða helgi.

© 2016 - Karellen