news

Föstudagsfrétt

05. 04. 2024

Komiði sæl. er páskatíðin liðin og við mætt aftur til starfa. Hljóðið sem við erum ætlum læra í þessari viku er ei/ey.

Á þriðjudaginn var ákveðið hverjir yrðu hvað í Karíus og Baktus leikritinu sem við ætlum sýna. Það eru alls konar hlutverk í boði og auðvitað allir vera með í leikritinu.

Á miðvikudaginn fór skólahópurinn með strætó niður í Reykjaneshöll til spila fótbolta.

Á sama tíma fór yngri hópurinn frá Spóa og eldri hópurinn frá Lóu saman í strætó á bókasafnið til hlusta á sögulestur.

Á fimmtudaginn var ágætt veður fyrir hádegi svo það var farið út en það var ákveðið fara ekki út eftir nónhressingu því það var svo mikil rigning og leiðindar rok. Í staðin vorum við inni leika okkur og hafa það notalegt.

Takk fyrir vikuna og njótið helgarinnar.

© 2016 - Karellen