news

Föstudagsfrétt

15. 12. 2023

Komiði sæl. Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið Ss sem er samhljóði.

Vikan okkar hefur verið mjög róleg og notaleg og mikið af innileikjum vegna veðurs.

Á mánudaginn byrjuðu íslensku jólasveinarnir að týnast niður af fjöllunum, einn á hverju kvö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

08. 12. 2023

Sæl veriði. Í þessari viku lærðum við hljóðið Ff sem er samhljóði.

Á mánudaginn fór skólahópurinn upp í Háaleitisskóla þar sem við fengum heitt kakó og piparkökur á meðan við hlustuðum á jólasögu og eftir að sögunni var lokið lituðu þau jólamyndir.

...

Meira

news

Föstudagsfrétt

01. 12. 2023

Komiði sæl. Í þessari viku kenndi Lubbi okkur hljóðið Gg sem er samhljóði. Við æfðum okkur að skrifa, spiluðum spil og lásum sögu.

Á þriðjudaginn fórum við með strætó niður í aðventugarðinn þar sem við hengdum upp greinar sem krakkarnir höfðu málað og skre...

Meira

news

Dagur mannréttinda barna

20. 11. 2023

Í dag 20.nóv er dagur mannréttinda barna. Af því tilefni vorum við með nemendaþing hér á Spóa. Umræðan var umburðarlindi og var mjög gaman að sjá hvað þau stóðu sig vel.

Meira

news

Föstudagsfrétt

17. 11. 2023

Hæhæ. Í þesari viku kenndi Lubbi okkur hljóðið Uu sem er sérhljóði.

Á fimmtudaginn fór skólahópurinn með strætó upp í Háaleitisskóla þar sem þau stóðu á sviði og sungu Ef þú giftist eftir Jónas Árnason í tilefni af degi íslenskrar tungu og stóðu þa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

10. 11. 2023

Hæhæ. Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið Ee sem er sérhljóði. Við gerðum alls konar æfingar með stafinn Ee, meðal annars þar sem við lögðumst á gólfið og bjuggum til bæði litla e og stóra E .

Á þriðjudaginn fengu börnin að velja sér grein til a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

03. 11. 2023

Komiði sæl. Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið Hh sem er samhljóði. Á þriðjudaginn var hrekkjavaka og það var mikið stuð. Allir mættu í búningum og við fengum heitt kakó í fyrri útiverunni. Að öðru leiti var þessi vika mjög róleg og fín. Mikið af skemm...

Meira

news

Hrekkjavaka

31. 10. 2023

Komiði sæl og gleðilega hrekkjavöku. Í dag komu allir krakkarnir í flottum búningum í leikskólan í tilefni af hrekkjavökunni. Rétt fyrir morgunhressingu var ljósa- og skuggasýning inni í herbergi þar sem krökkunum var sagt frá sögu með því að nota skuggamyndir á myndvarpa....

Meira

news

Föstudagsfrétt

27. 10. 2023

Sæl veriði. Í þessari viku kenndi Lubbi okkur hljóðið Vv sem er samhljóði. Á miðvikudaginn fór skólahópurinn niður í Reykjaneshöll þar sem tveir þjálfarar tóku á móti þeim og fóru með krökkunum í boltaæfingar. Á fimmtudaginn fóru krakkarnir inn í listasmiðju til a...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 10. 2023

Komiði sæl. Í þessari viku vorum við með Lubbahljóðið Úú. Við erum búin að æfa okkur að syngja lagið sem Lubbi kenndi okkur fyrir hljóðið Úú og lásum söguna. Á mánudaginn fór skólahópurinn í heimsókn upp í Háaleitisskóla og fengu að gera nokkur skemmtileg verkef...

Meira

© 2016 - Karellen