news

Aðlögun nýrra barna

21. 08. 2023

Síðasta vika var afar skemmtileg hjá okkur í Skógarási. Tuttugu og sex börn hófu skólagöngu sína á fyrsta skólastiginu í þeirri viku. Mikið er gaman að hitta nýja einstaklinga sem eru að hefja sitt skólalíf og ekki síður gaman að kynnast nýjum foreldrum. Við sjáum strax...

Meira

news

Nýtt skólaár

11. 08. 2023

Velkomin aftur í leikskólann eftir dásamlegt sumarleyfi. Við vonum að allir hafi notið sín vel í góðu veðri og góðu atlæti.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá er góð uppskera hjá okkur í Skógarási. Kartöflugrösin eru stór og flott og við hlökkum til að ta...

Meira

news

Sumarfrí

30. 06. 2023

Senn líður að sumarleyfi hjá okkur í Skógarási.

Sumarleyfi hefst miðvikudaginn 5.júlí og skóli hefst aftur að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 9.ágúst kl.10:00.

Kæru börn og foreldrar njótið sem allra best í frínu við hlökkum til að hitta ykkur að loknu sumarl...

Meira

news

Gróðurkassarnir okkar

23. 06. 2023

Í Heilsuleikskólanum Skógarási leggjum við áherslu á verkefni til sjálfbærni og erum grænfána skóli. Við höfum fengið gróðurkassa til afnota hér á svæðinu í nágrenni skólans. Þar settum við niður kartöflur og grænmeti í vor og bíðum spennt eftir að sjá útkomuna ...

Meira

news

Ræktun og sjálfbærni

12. 06. 2023

Mikilvægt er að undirbúa nemendur í dag fyrir áskoranir framtíðarinnar. Einn af þeim þáttum sem er áskorun til framtíðar er að læra að rækta sjálfur og þannig getum við ýtt undir sjálfbærni í samfélaginu. Í Skógarási leggjum við áherslu á að börn upplifi og fái a...

Meira

news

Sumarhátíð í Skógarási

06. 06. 2023

Sumarhátíð skólans var haldin í dag þriðjudag. Veðrið var ágætt og margir komu og áttu góða stund með okkur. Danskompaní kom og var með söngleik við góðar undirtektir barna og fullorðinna, atriðið var í boði foreldrafélags skólans. Síðan voru leikjastöðvar á útis...

Meira

© 2016 - Karellen