news

Sumarhátíð skólans

01. 06. 2022

Sumarhátíð leikskólans var haldin í gær, hátíðin tókst mjög vel þó veðrið hefði mátt vera betra.

Við tókum brekkusöng undir sjtórn Hafdísar sem er tónlistarkennarinn okkar.

Síðan komu nokkrir dansarar úr Danskompaní og dönsuðu fyrir okkur og við með þeim við góðar undirtektir viðstaddra. Dansinn var í boði foreldrafélags skólans

Síðan tóku við Skógarás leikarnir sem hún Ásta Katrín íþróttakennarinn okkar stýrði.

Við þökkum foreldrafélaginu fyrir þeirra framlag og þökkum börnum og foreldrum fyrir þennan frábæra dag.

Sjá myndir fyrir neðan.

© 2016 - Karellen