Sumarfrí
30. 06. 2023
Senn líður að sumarleyfi hjá okkur í Skógarási.
Sumarleyfi hefst miðvikudaginn 5.júlí og skóli hefst aftur að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 9.ágúst kl.10:00.
Kæru börn og foreldrar njótið sem allra best í frínu við hlökkum til að hitta ykkur að loknu sumarleyfi endurnærð á líkama og sál.
Hér á þessum link geta foreldrar fundið margar skemmtilegar hugmyndir til að gera með börnum sínum í sumarleyfinu.
