news

Snjóskór - vetrarmenning

23. 12. 2022

Skólinn fékk á dögunum gefna "snjóskó" eða snow shoes. Gjöfin er styrkur frá Special Olympics samtökunum á Íslandi og hluti af "unified sports" verkefninu þeirra.
Snjóskór eru einhverskonar blanda af snjóþrúgum og gönguskíðum og er keppt á þessu á alþjóða vettvangi.
Skógarás hefur lengi viljað bæta og efla vetrarmenningu skólans og er því gjöfin kærkomin viðbót til vetraríþróttaiðkunar.

© 2016 - Karellen