news

Skógarásleikarnir

06. 10. 2022

Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar, fóru fram Skógarásleikarnir. Settar voru fram ýmsar þrautir og önnur öðruvísi viðfangsefni en þau sem börnin eru vön að fást við dags daglega í útiveru.

Veðrið lék við okkur og skemmtu börnin og starfsfólkið sér vel á þessum fallega haustdegi.
© 2016 - Karellen