news

Nemar í íþróttafræði við HÍ í heimsókn

18. 09. 2023

Við fengum góða gestii í heimsókn til okkar í Skógarás þegar 3 árs nemar í íþróttafræði í HI sem eru á námskeiði um íþróttir margbreytileikans komu og kynntu sér YAP verkefnið i heilsuleikskólanum Skogarasi. Ásta Katrín Helgadóttir íþróttakennari sagði frá reynslu sinni af þvi að nýta YAP í hreyfiþjalfun og sýndi nokkrar æfingar með aðstoð barnanna. Áhersla a snemmtæka íhlutun i hreyfiþjalfun og markviss árangursmiðuð þjálfun er meginþema YAP. Gaman var að fá þessa áhugasömu nema í heimsókn og fræða þau um okkar vinnu í Skógarási. Við þökkum þeim fyrir komuna og óskum þeim velfarnaðar í sínu námi.

© 2016 - Karellen