news

Jólafréttir

17. 12. 2021

Í þessari viku hefur Lubbi verið að kennar okkur Ff. Við erum búin að syngja jólalög eins og í skóginum stóð kofi einn og jólasveinar einn og átta. Einnig höfum við verið dugleg að föndra jólaskraut :)

Í dag vorum við svo með jólahátið. Elstu börnin á Spóa voru með leikrit í hreyfisalnum. Við fórum svo út að dans í kringum jólatréið og Askasleikir kom til okkar og gaf mandarínu. Í hádegismat fengum við svo hangikjöt, karteflur og laufabrauð. Í nónhressingu voru svo piparkökur og kakó.

Takk fyrir vikuna og góða helgi.

© 2016 - Karellen