news

Hrossagaukur

12. 05. 2022

Hreyfisalurinn heitir Hrossagaukur. Þar er ýmislegt brasað og brallað. Meðfylgjandi myndir birtust ekki í síðustu frétt en vonandi sjáið þið þær núna.

Börnin njóta þess að koma í Hrossagauk og eru verkefnin fjölbreytt þar sem börnin eru að takast á við ýmsar áskorarnir til að efla hreyfiþroska, áræðni og styrk. Gleðin er allsráðandi og eiga þau stundum erfitt með að trúa að hreyfistund dagsins sé lokið.© 2016 - Karellen