news

Gjöf frá foreldrafélaginu

15. 05. 2023

Komið sæl,

Í síðustu viku vorum við svo heppin að við fengum tvo nýja síma að gjöf frá foreldrafélagi skólans. Þessir símar eru ætlaðir til að taka betri myndir af því sem börnin eru að gera í leikskólanum.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessar gjafir.

© 2016 - Karellen