news

Gæðastimpill eTwinnig

05. 09. 2019

Nú á dögunum fengum við gæðastimpil frá landskriftstofu eTwinnig á Íslandi fyrir fyrri hluta verkefnins okkar Eco Tweet: Little Egologist (litli vistfræðingurinn). Erum við mjög stolt af þessu afreki. Erum við þriðji leikskólinn í verkefniu til þess að fá gæðastimilinn, en vinir okkar í Noregi og Svíðþjóð hafa einnig hlotið hann. Nú getum við sóttum Evrópska gæðastimpill, en það er hægt þegar tveri eða fleiri þáttakendu hafa hlotið gæðastimpil í sínu heimalandi.

Nú fer seinni hluti verkefnisins af stað sem kallast Little Sicentist (litli vísindamaðurinn). Þar verður lagt áherslur á raungreinar, líkt og náttúrurvísindi, stærðfræði og tækni, ásamt því að vinna en þá með umhverfisvitund barnanna, starfsmanna og nærumhverfi leikskólans. Og því er tilvalið að minna á að nú er genginn í garð Plastlaus september, og því um að gera að reyna sitt besta í því að velja fjölnota í stað einnota. Margt smátt gerir eitt stórt.

© 2016 - Karellen