news

Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2023

þann 14.mars ár hvert er dagur stærðfræðinnar í skólum. Í heilsuleikskólanum Skógarási héldum við daginn hátíðlegan með flæði á milli deilda þar sem börnin gátu valið sér verkefni tengd stærðfræði í öllum rýmum hússins. Börnin höfðu gaman að og voru á flakki um húsið til að kynna sér verkefnin. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessum skemmtilega degi.

© 2016 - Karellen