news

Föstudagsfrétt Krumma

26. 01. 2024

Góðan daginn kæru foreldrar. Hér má sjá myndir úr námi og leik frá vikunni sem er að líða en það sem helst hefur staðið upp úr í þessari viku er snjórinn. Hann hefur gefið okkur fjölbreytt tækifæri til þess að leika okkur og læra, úti og inni. Meðal annars tókum við smá af snjónum inn og máluðum hann með vatnsmálningu, en það vakti mikla forvitni.

© 2016 - Karellen