news

Föstudagsfrétt Krumma

19. 01. 2024

Komið sæl og blessuð kæru foreldrar :)

Það er nýr starfsmaður byrjaður hér í Skógarási en hún verður með okkur á mánudögum og þriðjudögum. Hún heitir Ingibjörg (kölluð Imba). Við bjóðum hana velkomna :)

Hér má svo sjá myndir úr daglegu starfi hjá okkur á Krumma, en í vikunni höfum við meðal annars verið að þæfa kúlur sem að við hengdum síðan til skrauts inn á deild.


© 2016 - Karellen