Komið sæl kæru foreldrar,
Þetta hefur nú verið aldeilis skemmtileg vika hjá okkur á Krumma. Þau fengu að lita, klippa og leika sér með alls konar efnivið.