news

Fréttir vikan 20-23 september

23. 09. 2021

Góðan daginn

Þessa vikuna er Lubbi að kenna okkur hljóðið B og orðin okkar eru bolti, blóm, blöðrur og bátur.

Við erum búin að sulla í sullukari með vatni og sápu og ganga á tásunum yfir sand, haframjöl, hrísgrjón og vatn.

Söng og samverustundir ganga orðið mjög vel og allir duglegir að sitja og við erum farin að lengja stundina um nokkrar mínútur. Bína er alltaf að kenna okkur að sitja, hlusta, bíða og passa hendurnar.

Takk fyrir vikuna


49383-webservice-614c571d6d976.jpg 49383-webservice-614c57b7e6272.jpg 49383-webservice-614c585a4f540.jpg

© 2016 - Karellen